Tilnefningar til kynbótaknapa ársins 2022

Tilnefningar valnefndar LH til kynbótaknapa ársins 2022 liggja fyrir.

Kynbótaknapi ársins 2022

Agnar Þór Magnússon 
Árni Björn Pálsson 
Eyrún Ýr Pálsdóttir
Hans Þór Hilmarsson 
Helga Una Björnsdóttir

Verðlaunin verða veitt á ráðstefnunni Hrossarækt 2022 sem haldin verður í Sprettshöllinni sunnudaginn 20. nóvember næstkomandi.