Fréttir

Helga Una Björnsdóttir er kynbótaknapi ársins 2022

21.11.2022
Fréttir
Sýndi gríðarlegan fjölda hrossa á árinu.

Tilnefningar til kynbótaknapa ársins 2022

17.11.2022
Fréttir
Tilnefningar valnefndar LH til kynbótaknapa ársins 2022 liggja fyrir. Kynbótaknapi ársins 2022 Agnar Þór Magnússon Árni Björn Pálsson Eyrún Ýr PálsdóttirHans Þór Hilmarsson Helga Una Björnsdóttir Verðlaunin verða veitt á ráðstefnunni Hrossarækt 2022 sem haldin verður í Sprettshöllinni sunnudaginn 20. nóvember næstkomandi.

Nýr U21-landsliðshópur Íslands í hestaíþróttum

14.11.2022
Fréttir
Það var létt yfir mannskapnum sem kom saman í höfuðstöðvum Landssambands Hestamannafélaga í Laugardalnum í morgun að skrifa undir samninga, fara yfir vetrarstarfið og undirbúa kynninguna og alveg greinilegt að spenna var í loftinu fyrir stórt tímabil framundan á HM ári.

Heiðursverðlaun LH - Sigurbjörn Bárðarson

12.11.2022
Fréttir
Á verðlaunahátíð LH 2022 var Sigurbjörn Bárðarson sæmdur heiðursverðlaunum LH. Keppnisferlinn Sigurbjörns Bárðarsonar er einstakur og er auðvelt að fullyrða að enginn íþróttamaður á Íslandi standist honum samanburð í þeim efnum.

Knapi ársins er Árni Björn Pálsson

11.11.2022
Fréttir
Viðurkenningar fyrir knapa ársins og keppnishestabú ársins 2022 voru veittar í Fáksheimilinu í dag.

LH óskar eftir tilnefningum fyrir reiðkennara ársins 2022

10.11.2022
Fréttir
LH óskar eftir tilnefningum fyrir reiðkennara ársins 2022.Skilyrðin eru: Verður að vera skráður í hestamannafélag á Íslandi. Verður að vera innan Feif Matrixunnar level 1, 2, 3 eða 4 sjá https://www.feif.org/education-dept/trainers/ Verður að vera starfandi reiðkennari. Dæmi um reiðkennara sem geta hlotið...

Gullmerkjahafar LH á Landsþingi 2022

09.11.2022
Fréttir
8 félagar voru sæmdir gullmerki LH á Landsþingi samtakanna sem fram fór um helgina.

Hestamannafélagið Sörli hlaut æskulýðsbikarinn 2022

09.11.2022
Fréttir
Þessi eftirsótti bikar er afhentur því félagi sem skara hefur þótt fram úr í æskulýðsstarfi á árinu

Landsþing Landssambands Hestamannafélaga

08.11.2022
Fréttir
63. Landsþing Landssambands Hestamannafélaga fór fram um liðna helgi, 4.-5. nóvember 2022. Rétt til þingsetu áttu 173 fulltrúar frá 40 aðildarfélögum LH en þingið sóttu 157 þingfulltrúar. Landsþingið var að þessu sinni haldið í Víðidal af Hestamannafélaginu Fáki í Reykjavík, en Fákur á 100 ára afmæli á þessu ári og því vel við hæfi að Fáksmenn væru gestgjafar landsþingsins.