Fréttir: 2018

Vegprestar og upplýsinga- og fræðsluskilti á Kili

17.09.2018
Fréttir
Biskupstungnamenn eru byrjaðir að setja upp vegpresta og upplýsinga- og fræðsluskilti á Kili.

Framboð til sambandsstjórnar LH

14.09.2018
Fréttir
Kjörnefnd LH vekur athygli á að þeir aðilar sem hyggjast gefa kost á sér til stjórnarsetu tilkynni framboð sitt til nefndarinnar eigi síðar en tveimur vikum fyrir landsþing. Framboðsfrestur er til miðnættis 28. september.

Meistaradeild Líflands og æskunnar

31.08.2018
Fréttir
Meistaradeild Líflands og æskunnar verður haldin á vorönn 2018. Mótaröðin fer fram í TM-höllinni í Fáki.

Leiðtoganámskeið FEIF fyrir ungt fólk

27.08.2018
Fréttir
FEIF og LH auglýsa eftir þátttekendum á þriðja leiðtoganámskeið FEIF fyrir ungt fólk á aldrinum 18-26 ára. Námskeiðið veður haldið 9-11. nóvember í TM-reiðhöllinni í Reykjavík og húsakynnum Eldhesta við Hveragerði.

Landsþing á Akureyri

17.08.2018
Fréttir
Landsþing LH verður haldið dagana 12. og 13. október n.k. í boði hestamannafélagsins Léttis. Rétt til þingsetu eiga 194 þingfulltrúar frá 42 hestamannafélögum.

Meistaradeildin auglýsir eftir liðum

17.08.2018
Fréttir
Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum auglýsir eftir liðum til þátttöku í mótaröð deildarinnar 2019. Umsóknarfrestur er til 30. ágúst 2018 og senda skal umsóknina á netfangið info@meistaradeild.is.

Átta gull til Íslands

13.08.2018
Fréttir
Nú eru flestir liðsmenn íslenska landsliðsins komnir langleiðina heim eftir gott mót á Margaretehof í Svíþjóð. Staðarhaldarar eiga hrós skilið fyrir vel skipulagt mót, frábærar aðstæður fyrir hesta og menn og góða samvinnu milli starfsfólks og knapa á mótinu.

NM 2018 - Miðvikudagur 08.08

08.08.2018
Fréttir
Nú eru tveir dagar liðnir af Norðurlandamóti íslenska hestsins í Svíþóð og hefur gengið prýðilega hjá Íslendingum til þessa.

Norðurlandamót að hefjast - Sunnudagur 05.08

05.08.2018
Fréttir
Landsliðið er mætt á Margaretehof í Svíþjóð þar sem NM2018 fer fram.