Vegprestar og upplýsinga- og fræðsluskilti á Kili

Biskupstungnamenn eru byrjaðir að setja upp vegpresta og upplýsinga- og fræðsluskilti á Kili. Um er að ræða samstarfsverkefni LH og Bláskógabyggðar. Vegprestarnir sem verða 15 að tölu með samtals 42 vegvísum fá allir ákveðin nr. og verða hnitsettir í kortasjá LH.