Fréttir: Ágúst 2009

Meistaradeild UMFÍ og LH

27.08.2009
Fréttir
Þriðja mót í Meistaradeild UMFÍ og LH

Meistaradeild UMFÍ og LH

27.08.2009
Fréttir
Annað mót í Meistardeild UMFÍ og LH

Meistaradeild UMFÍ og LH

27.08.2009
Fréttir
Fyrsta keppni í mótaröð meistaradeildar UMFÍ og LH

Skeiðleikar - úrslit í 100m skeiði

26.08.2009
Fréttir
Síðasta grein Skeiðleika Skeiðfélagsins í ár var 100m skeið. Það var Árni Björn Pálsson á Ás frá Hvoli sem sigraði á tímanum 7,69.

Skeiðleikar - úrslit í 150m skeiði

26.08.2009
Fréttir
Keppni er lokið í 150m skeiði á Skeiðleikum Skeiðfélagsins. Það var Sigurbjörn Bárðarson á Óðni frá Búðardag sem sigraði á tímanum 14,81.

Skeiðleikar - úrslit í 250m skeiði

26.08.2009
Fréttir
Þá er keppni lokið í 250m skeiði á fjórðu og síðustu Skeiðleikum Skeiðfélagsins í ár. Það var Sigurbjörn Bárðarson á Flosa frá Keldudal sem bar sigur úr býtum á tímanum 23,51.

Skeiðleikar í kvöld - ráslisti

26.08.2009
Fréttir
Hætt er að rigna á Selfossi og brautin óðum að þorna, því hefur verið ákveðið að Skeiðleikarnir fara fram í kvöld eins og til stóð. Keppni hefst klukkan 19:00 á 250m skeiði, síðan verður keppt í 150m skeiði og að lokum í 100m skeiði. Meðfylgjandi eru ráslistar kvöldsins.

Úrslit af Stórmóti hestamanna á Melgerðismelum

25.08.2009
Fréttir
Glæsilegu Stórmóti hestamanna á Melgerðismelum lauk nú um helgina. Meðfylgjandi eru úrslit frá mótinu. Þau Auðbjörn Kristinsson og Ester Anna Eiríksdóttir, Hólakoti, gáfu farandbikar í 250 skeiði til minningar um Neista frá Kotá.

Centered Riding - bætt líkamsbeiting hests og knapa

24.08.2009
Fréttir
Nú gefst öllu áhugafólki um hestamennsku tækifæri til að sitja örnámskeið hjá hinum heimsfræða reiðkennara Susan Harris frá Cortland í New York fylki. Susan býr yfir gífurlegri reynslu sem enginn sannur áhugamaður um reiðmennsku ætti að láta fram hjá sér fara.