Skeiðleikar - úrslit í 250m skeiði

26. ágúst 2009
Fréttir
Sigurbjörn og Flosi
Þá er keppni lokið í 250m skeiði á fjórðu og síðustu Skeiðleikum Skeiðfélagsins í ár. Það var Sigurbjörn Bárðarson á Flosa frá Keldudal sem bar sigur úr býtum á tímanum 23,51. Þá er keppni lokið í 250m skeiði á fjórðu og síðustu Skeiðleikum Skeiðfélagsins í ár. Það var Sigurbjörn Bárðarson á Flosa frá Keldudal sem bar sigur úr býtum á tímanum 23,51.

 

Jafnir í öðru sæti urðu þeir Ævar Örn Guðjónsson á Blossa frá Skammbeinsstöðum 1 og Árni Björn Pálsson á Ás frá Hvoli einnig á tímanum 23,51.

Sigurbjörn Bárðarson á Flosa frá Keldudal er jafnframt samanlagður sigurvegari í 250m skeiði út úr mótum sumarsins með 33 stig.

1    Sigurbjörn Bárðarson

   Flosi frá Keldudal

23,51 23,96 23,51 7,19
2    Ævar Örn Guðjónsson

   Blossi frá Skammbeinsstöðum 1

23,51 0,00 23,51 7,19
2    Árni Björn Pálsson

   Ás frá Hvoli

23,51 0,00 23,51 7,19
4    Axel Geirsson

   Losti II frá Norður-Hvammi

23,70 0,00 23,70 7,04
5    Sigursteinn Sumarliðason

   Lilja frá Dalbæ

24,00 25,76 24,00 6,80
6    Jóhann Valdimarsson

   Óðinn frá Efsta-Dal I

24,25 0,00 24,25 6,60
7    Daníel Ingi Smárason

   Hraðsuðuketill frá Borgarnesi

25,01 0,00 25,01 5,99
8    Ólafur Þórðarson

   Reykur frá Búlandi

0,00 25,90 25,90 5,28