Skeiðleikar í kvöld - ráslisti

26. ágúst 2009
Fréttir
Hætt er að rigna á Selfossi og brautin óðum að þorna, því hefur verið ákveðið að Skeiðleikarnir fara fram í kvöld eins og til stóð. Keppni hefst klukkan 19:00 á 250m skeiði, síðan verður keppt í 150m skeiði og að lokum í 100m skeiði. Meðfylgjandi eru ráslistar kvöldsins. Hætt er að rigna á Selfossi og brautin óðum að þorna, því hefur verið ákveðið að Skeiðleikarnir fara fram í kvöld eins og til stóð. Keppni hefst klukkan 19:00 á 250m skeiði, síðan verður keppt í 150m skeiði og að lokum í 100m skeiði. Meðfylgjandi eru ráslistar kvöldsins. Ráslisti  

Skeið 250m 
Nr Riðill Knapi Hestur
1 1 Ævar Örn Guðjónsson Blossi frá Skammbeinsstöðum 1
2 1 Daníel Ingi Smárason Hraðsuðuketill frá Borgarnesi
3 1 Jóhann Valdimarsson Óðinn frá Efsta-Dal I
4 2 Sigurður Vignir Matthíasson Gjálp frá Ytra-Dalsgerði
5 2 Ólafur Þórðarson Reykur frá Búlandi
6 2 Sigurbjörn Bárðarson Flosi frá Keldudal
7 3 Árni Björn Pálsson Ás frá Hvoli
8 3 Axel Geirsson Losti II frá Norður-Hvammi
Skeið 150m 
Nr Riðill Knapi Hestur
1 1 Sigurður Óli Kristinsson Drós frá Dalbæ
2 1 Teitur Árnason Veigar frá Varmalæk
3 1 Sigurbjörn Bárðarson Óðinn frá Búðardal
4 2 Sigurður Vignir Matthíasson Drótt frá Ytra-Dalsgerði
5 2 Logi Þór Laxdal Gammur frá Svignaskarði
6 2 Bjarni Bjarnason Hrund frá Þóroddsstöðum
7 3 Orri Snorrason Dagdís frá Morastöðum
8 3 Arnar Bjarnason Spenna frá Víðinesi 2
9 3 Ari Björn Jónsson Hektor frá Reykjavík
10 4 Aron Már Albertsson Nasi frá Eyvík
11 4 Valdimar Bergstað Brellir frá Akranesi
12 4 Camilla Petra Sigurðardóttir Yrpa frá Þóroddsstöðum
13 5 Sigurður Óli Kristinsson Gletta frá Ásholti
14 5 Tryggvi Björnsson Funi frá Hofi
15 5 Sigurður Sigurðarson Spá frá Skíðbakka 1
16 6 Þráinn Ragnarsson Gassi frá Efra-Seli
17 6 Jóhann Valdimarsson Askur frá Efsta-Dal I
18 6 Þorkell Bjarnason Vera frá Þóroddsstöðum
19 7 Ragnar Tómasson Gríður frá Kirkjubæ
20 7 Eyjólfur Þorsteinsson Vorboði frá Höfða
21 7 Ingibergur Árnason Birta frá Suður-Nýjabæ
22 8 Árni Björn Pálsson Korka frá Steinnesi
23 8 Ari Björn Jónsson Dynur frá Kjarnholtum I
24 8 Sigríður Óladóttir Leó frá Litlu-Sandvík
25 9 Sigurður Óli Kristinsson Þruma frá Norður-Hvoli
26 9 Sylvía Sigurbjörnsdóttir Neisti frá Miðey
Skeið 100m (flugskeið) 
Nr Riðill Knapi Hestur
1 1 Daníel Ingi Smárason Hraðsuðuketill frá Borgarnesi
2 2 Aron Már Albertsson Nasi frá Eyvík
3 3 Sigurður Óli Kristinsson Freyr frá Skjálg
4 4 Ingibergur Árnason Birta frá Suður-Nýjabæ
5 5 Haukur Baldvinsson Hreimur frá Barkarstöðum
6 6 Árni Björn Pálsson Hárekur frá Hákoti
7 7 Axel Geirsson Losti II frá Norður-Hvammi
8 8 Sigurður Sigurðarson Spá frá Skíðbakka 1
9 9 Sigurbjörn Bárðarson Flosi frá Keldudal
10 10 Jóhann Valdimarsson Askur frá Efsta-Dal I
11 11 Gylfi Þorkelsson Freyr frá Laugarvatni
12 12 Magnús Ólason Viska frá Dalbæ
13 13 Tryggvi Björnsson Hörður frá Reykjavík
14 14 Sylvía Sigurbjörnsdóttir Neisti frá Miðey
15 15 Teitur Árnason Korði frá Kanastöðum
16 16 Már Ólafsson Snegla frá Dalbæ
17 17 Ari Björn Jónsson Dynur frá Kjarnholtum I
18 18 Camilla Petra Sigurðardóttir Felling frá Hákoti
19 19 Árni Björn Pálsson Ás frá Hvoli
20 20 Sigurður Vignir Matthíasson Drótt frá Ytra-Dalsgerði
21 21 Sigurður Sigurðarson Freyðir frá Hafsteinsstöðum
22 22 Davíð Bragason Dama frá Vatnsholti
23 23 Jóhann Valdimarsson Óðinn frá Efsta-Dal I
24 24 Ragnar Tómasson Gríður frá Kirkjubæ

Kveðja,
Stjórn Skeiðfélagsins