Fréttir: Apríl 2009

Framsókn svarar spurningum LH

24.04.2009
Fréttir
Landssamband hestamannafélaga boðaði til fundar í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal 20. apríl þar sem mættu fulltrúar allra stjórnmálaflokkanna sem bjóða fram til þings. Haraldur Þórarinsson, formaðu LH, kynnti þingmönnum tilgang og markmið sambandsins og skýrði í megindráttum starfssemi þess.

Sjálfstæðisflokkur svarar spurningum LH

24.04.2009
Fréttir
Landssamband hestamannafélaga boðaði til fundar í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal 20. apríl þar sem mættu fulltrúar allra stjórnmálaflokkanna sem bjóða fram til þings. Haraldur Þórarinsson, formaðu LH, kynnti þingmönnum tilgang og markmið sambandsins og skýrði í megindráttum starfssemi þess.

Borgarahreyfingin svarar spurningum LH

24.04.2009
Fréttir
Landssamband hestamannafélaga boðaði til fundar í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal 20. apríl þar sem mættu fulltrúar allra stjórnmálaflokkanna sem bjóða fram til þings. Haraldur Þórarinsson, formaðu LH, kynnti þingmönnum tilgang og markmið sambandsins og skýrði í megindráttum starfssemi þess.

Litla, stóra hestamannafélagið Sóti

24.04.2009
Fréttir
Það er mikið að gerast hjá litla en stórhuga hestamannafélagi Sóta á næstunni.  Á morgun, sumardaginn fyrsta, er félagsmönnum á öllum aldri boðið að taka þátt í hinum árlega og sívinsæla ratleik, en þá er félögum skipt í fjögur lið og ríða á milli pósta og leysa miserfið verkefni og fara að sjálfsögðu ríðandi á milli staða.

Íþróttamót Mána og TM – Dagskrá og ráslistar

24.04.2009
Fréttir
Íþróttamót Mána í Keflavík verður haldið á Mánagrund um helgina. Mótið er haldið í samstarfi við Tryggingamiðstöðina, sem er aðal styrktaraðili mótsins. Sjá má ráslista á heimssíðu Mána:http://www.mani.is/

Skeifudagur LbhÍ að Mið-Fossum.

24.04.2009
Fréttir
Á sumardaginn fyrsta er hefði fyrir að haldinn er hátíðlegur Skeifudagur á Hvanneyri. Að þessu sinni fór dagskráin fram í hestamiðstöð LbhÍ að Mið-Fossum.

Eyjólfur enn á toppnum í Meistaradeild VÍS

23.04.2009
Fréttir
Þá er keppni lokið á næst síðasta móti Meistaradeildar VÍS. Keppnin fór fram í dag að Ármóti samhliða stóðhestakynningu. Hópur af fólki lagði leið sína að Ármóti og má ætla að þegar mest var hafi verið um 1.000 manns á svæðinu.

Sumri fagnað á Grænhóli

22.04.2009
Fréttir
„Við erum nú fyrst og fremst að fagna sumrinu og opna faðminn fyrir vini og kunningja,“ segir Gunnar Arnarson, en hann og Kristbjörg Eyvindsdóttir verða með opið hús á Grænhóli á morgun, sumardaginn fyrsta.

Skráningarfrestur framlengdur!

22.04.2009
Fréttir
Skráningarfrestur á opna ALP/GÁK mótið hefur verið framlengdur til kl. 17 í dag, miðvikudag! Mótið er opin töltkeppni fyrir börn, unglinga og ungmenni og fer fram á morgun, Sumardaginn fyrsta, í reiðhöll Gusts í Kópavogi.