Skráningarfrestur framlengdur!

Skráningarfrestur á opna ALP/GÁK mótið hefur verið framlengdur til kl. 17 í dag, miðvikudag! Mótið er opin töltkeppni fyrir börn, unglinga og ungmenni og fer fram á morgun, Sumardaginn fyrsta, í reiðhöll Gusts í Kópavogi. Skráningarfrestur á opna ALP/GÁK mótið hefur verið framlengdur til kl. 17 í dag, miðvikudag! Mótið er opin töltkeppni fyrir börn, unglinga og ungmenni og fer fram á morgun, Sumardaginn fyrsta, í reiðhöll Gusts í Kópavogi.

Skráning fer eingöngu fram á www.gustarar.is undir liðnum skráning.
Hvetjum unga hestamenn til að taka þátt!
Á sama tíma verður Kvennadeild Gusts með sitt árlega kaffihlaðborð í veitingasalnum á efri hæðinni. Missið ekki af því!