Fréttir

Myndbandssamkeppni FEIF 2020

19.08.2020
Fréttir
Æskulýðsnefnd FEIF hefur efnt til alþjóðlegrar myndbandssamkeppni 2020 þar sem ungir hestaunnendur geta tekið þátt!

Frá stjórn Landssambands hestamannafélaga

14.08.2020
Fréttir
Verið er að setja saman vinnureglur um starfsemi sérsambandanna þar sem fjallað er um m.a. fyrirkomulag æfinga og keppni og verða þær að uppfylla kröfur yfirvalda varðandi sóttvarnir. Vinnureglur fyrir hestaíþróttir eru í smíðum og fara til sóttvarnaryfirvalda til yfirferðar og samþykkis eftir atvikum. Þegar þessar reglur eru fullmótaðar og hafa verið samþykktar munu þær koma til kynningar til félaga sambandsins og mælst er til að hestamannfélög fari eftir þeim reglum.

Íslandsmóti fullorðinna og ungmenna í hestaíþróttum 2020 aflýst

06.08.2020
Fréttir
Stjórn Landssambands hestamannafélaga hefur tekið þá ákvörðun að aflýsa fyrirhuguðu Íslandsmóti fullorðinna og ungmenna í hestaíþróttum sem halda átti 12. til 16. ágúst 2020.

Tilkynning vegna Íslandsmóts í hestaíþróttum

01.08.2020
Fréttir
Margar spurningar hafa vaknað eftir að heilbrigðisyfirvöld settu þröngar fjöldatakmarkanir sem tóku gildi í gær föstudag 31. júlí og standa til 13.ágúst. Ekki er hægt að svara þeim öllum né vita hvað tíminn muni leiða í ljós, hvort frekari fjöldatakmarkanir verði settar eða hvort ástandið verði stöðugt.

WorldRanking gæðingamót

30.06.2020
Fréttir
Undir eftirliti LH er haldinn heimslisti yfir knapa og hross sem taka þátt í eftirtöldum greinum á löglegum gæðingamótum:

Íslandsmót barna og unglinga 2020

26.06.2020
Fréttir
Íslandsmót barna og unglinga fór fram á Brávöllum á Selfossi 18. til 21. júní.

Frestur til að skila inn breytingartillögum við keppnisreglur

25.06.2020
Fréttir
Frestur til að leggja fram breytingartillögur við keppnisreglur LH er 16. júlí.

Komdu á Skógarhóla

24.06.2020
Fréttir
Hestamenn sem eru í hestamannfélögum býðst gisting á Skógarhólum á sérstökum kjörum.

Íslandsmót barna- og unglinga 2020

05.06.2020
Fréttir
Íslandsmót barna- og unglinga 2020 „Nettó mótið“ verður haldið dagana 18-21. júní á Brávöllum Selfossi, félagssvæði Sleipnis.