Fréttir

Uppskeruhátið hestamanna

09.11.2013
Broadway 9.nóvember

Íslandsmót yngri flokka 17. - 20. júlí 2014

08.11.2013
Fréttir
Það er hestamannafélagið Fákur sem halda mun Íslandsmót yngri flokka á næsta ári og hefur mótinu verið fundin dagsetningin 17. - 20. júlí 2014.

Sindri hlaut æskulýðsbikar LH

08.11.2013
Fréttir
Í dag er stór dagur hjá hestamannafélögunum í landinu en formannafundur LH er haldinn í höfuðstöðvum ÍSÍ í dag. Æskulýðsbikar LH er veittur árlega, annað hvort á formannafundi eða á landsþingi.

Uppskeruhátíð – happdrætti og húllumhæ

06.11.2013
Fréttir
Enn eru til miðar á Uppskeruhátíð hestamanna sem fram fer á Broadway á laugardagskvöldið kemur og hefur stemningin stigmagnast síðustu vikuna. Það eru fjölmargir hópar tilbúnir með glimmerið og til í tuskið á laugardagskvöldið.

Íslandsmót fullorðinna 23. - 27. júlí 2014

06.11.2013
Fréttir
Íslandsmót fullorðinna verður haldið á Sörlastöðum í Hafnarfirði dagana 23. - 27. júlí á næsta ári.

Yfirlýsing frá LH

04.11.2013
Fréttir
Vegna umfjöllunar á RÚV um tamningaaðferð síðustu daga, vill stjórn Landssambands hestamannafélaga koma eftirfarandi á framfæri.

Tilnefningar til knapaverðlauna á Uppskeruhátíð

29.10.2013
Fréttir
Nefnd um knapaval á Uppskeruhátíð hestamanna hefur skilað af sér tilnefningum. Tilnefndir eru fimm knapar í hverjum flokki en flokkarnir eru: íþróttaknapi, skeiðknapi, gæðingaknapi, kynbótaknapi, efnilegasti knapinn og knapi ársins. Einn úr hverjum flokki mun svo hljóta verðlaun á Uppskeruhátíðinni þann 9. nóv.

Miðasalan fer vel af stað

29.10.2013
Fréttir
Miðasala er hafin á Uppskeruhátíð hestamanna sem fram fer á Broadway laugardagskvöldið 9. nóvember. Hægt er að kaupa miða á Broadway, Ármúla 9 en einnig getur landsbyggðarfólk keypt miða í síma 533-1100 milli 13 og 16 alla virka daga fram að hátíðinni.