Fréttir

Skrifstofan opin

21.08.2013
Fréttir
Skrifstofa LH hefur opnað aftur eftir sumarfrí og er starfsemin komin í fullan gang að nýju. Opnunartíminn er 9-16 alla virka daga.

Opið íþróttamót Þyts

17.08.2013
17.-18. ágúst

Melgerðismelar 2013 - stórmót

17.08.2013
17.-18. ágúst

Bikarmót Vesturlands

17.08.2013
Búðardal

Suðurlandsmót yngri kynslóðarinnar

17.08.2013
Gaddstaðaflötum 17.-18. ágúst

Sumarlokun skrifstofu

15.08.2013
Fréttir
Skrifstofa LH verður lokuð vegna sumarleyfa starfsmanna frá föstudeginum 16.ágúst til og með þriðjudagsins 20.ágúst.

Nýdómaranámskeið í hestaíþróttum 2013

15.08.2013
Fréttir
Minnum á að skráningafrestur á nýdómaranámskeið HÍDÍ rennur út á morgun fimmtudag 15 ágúst. Allar nánari upplýsingar má finna á heimasíðu félagsins hidi.is.

Íþróttamót Dreyra 22.-25. ágúst 2013

15.08.2013
Fréttir
Íþróttamót hestamannafélagsins Dreyra verður haldið í Æðarodda, við Akranes dagana 22.-25. ágúst n.k. Hvenær mótið hefst og nánar um dagskrá verður kynnt þegar skráning liggur fyrir. Upplýsingar verða kynntar á vefmiðlum hestamanna.

Melgerðismelar 2013 - skráningu lýkur á miðvikudag

13.08.2013
Fréttir
Nú eru keppendur farnir að skrá sig á stórmótið á Melgerðismelum 17. og 18. ágúst, en skráningu lýkur miðvikudaginn 14. ágúst. Keppt verður í A- og B-flokki, ungmenna-, unglinga- og barnaflokki og fyrirkomulagið verður þannig að sérstök forkeppni fer fram með þrem keppendum inni á vellinum í einu.