Tilnefningar til knapaverðlauna á Uppskeruhátíð

Verðlaunaknapar 2012
Verðlaunaknapar 2012
Nefnd um knapaval á Uppskeruhátíð hestamanna hefur skilað af sér tilnefningum. Tilnefndir eru fimm knapar í hverjum flokki en flokkarnir eru: íþróttaknapi, skeiðknapi, gæðingaknapi, kynbótaknapi, efnilegasti knapinn og knapi ársins. Einn úr hverjum flokki mun svo hljóta verðlaun á Uppskeruhátíðinni þann 9. nóv.

Nefnd um knapaval á Uppskeruhátíð hestamanna hefur skilað af sér tilnefningum. Tilnefndir eru fimm knapar í hverjum flokki en flokkarnir eru: íþróttaknapi, skeiðknapi, gæðingaknapi, kynbótaknapi, efnilegasti knapinn og knapi ársins. Einn úr hverjum flokki mun svo hljóta verðlaun á Uppskeruhátíðinni þann 9. nóv. 

Tilnefningarnar eru þessar:

Íþróttaknapi
Árni Björn Pálsson
Hinrik Bragason
Jakob Svavar Sigurðsson
Jóhann Rúnar Skúlason
Sigurbjörn Bárðarson

Gæðingaknapi
Eyjólfur Þorsteinsson
Ísólfur Líndal
Sigurður Vignir Matthíasson
Sigurður Sigurðarson
Steingrímur Sigurðsson

Skeiðknapi
Bergþór Eggertsson
Eyjólfur Þorsteinsson
Konráð Valur Sveinsson
Sigurbjörn Bárðarson
Teitur Árnason

Efnilegasti knapinn
Anna Kristín Friðriksdóttir
Birgitta Bjarnadóttir
Konráð Valur Sveinsson
Svandís Lilja Stefánsdóttir
Skúli Þór Jóhannsson

Kynbótaknapi
Árni Björn Pálsson
Guðmundur Björgvinsson
Jakob Svavar Sigurðsson
Helga Una Björnsdóttir
Þórður Þorgeirsson

Knapi ársins
Árni Björn Pálsson
Bergþór Eggertsson
Jakob Svavar Sigurðsson
Jóhann Rúnar Skúlason
Sigurbjörn Bárðarson

Ræktun keppnishesta
Auðsholtshjáleiga
Efri-Rauðalækur
Kvistir
Þóroddsstaðir