Fréttir

Ferðasaga frá Youth Camp 2013

09.09.2013
Fréttir
Ferðasaga frá FEIF Youth Camp i Noregi 21. – 28.júlí 2013. Þau sem fóru voru Arnór Hugi Sigurðsson og Viktoría Gunnarsdóttir úr Dreyra, Ingi Björn Leifsson úr Sleipni, Kolbrún Lind Malmquist úr Létti og Guðbjörg Halldórsdóttir úr Skugga. Fararstjórar voru Andrea Margrét Þorvaldsóttir og Helga Björg Helgadóttir úr æskulýðsnefnd LH.

TREC á Íslandi

06.09.2013
Fréttir
Kynning var á keppni í TREC á Metamóti Spretts um liðna helgi. TREC er alþjóleg keppnisgrein, uppruninn í Frakklandi, þar sem keppt er eftir reglum FITE og snýst keppnin um að leysa hinar ýmsu þrautir með hestinum sínum. Í raun skiptist keppnin í þrjá hluta.

Að loknu HM í Berlín

05.09.2013
Fréttir
Ágætu félagar, nú er lokið tuttugasta heimsmeistaramóti íslenska hestsins en mótið fór fram 4. til 11. ágúst síðastliðinn í Berlín. Í kynningum og markaðsetningu var miklu lofað. Var þetta í fyrsta skipti sem mótið var haldið í stórborg og því góð stemning fyrir mótinu.

Metamót Spretts

30.08.2013
Kjóavöllum 30.8 - 1.9 2013

Formannafundur 8.nóvember

29.08.2013
Fréttir
Formannafundur allra formanna hestamannafélaga á Íslandi, verður haldinn þann 8.nóvember 2013, daginn fyrir Uppskeruhátíð hestamanna á Broadway. Við biðjum alla formenn að taka daginn/helgina frá og hefja undirbúning!

Skemmtilegt mót í Mosó

29.08.2013
Fréttir
Létt og skemmtilegt mót fór fram í Mosó sl. þriðjudag. Mikil spenna var í kappreiðum og var gaman að fylgjast með knöpum og hestum reyna við þrautabrautina sem reyndi mjög á samspil og þjálni. Var ákveðið að setja á svona mótaröð fyrir næsta ár.

NORDIC GÆÐINGAKEPPNI - framlengdur skráningafrestur

28.08.2013
Fréttir
Skráningu á Nordic Gæðingakeppnina, sem fram fer í Noregi dagana 13.-15. september, lýkur sunnudaginn 1. september.

LH á Facebook

27.08.2013
Fréttir
Landssamband hestamannafélaga er komið með nýja Facebook síðu. Þar munu koma inn skemmtilegar myndir og smáfréttir úr starfi LH og hestamannafélaganna á Íslandi.

Bæjakeppni Funa

24.08.2013
Melgerðismelum