Fréttir

Ræktunarárangur í Eyjafirði og Þingeyjarsýslum

09.10.2015
Haustfundur HEÞ var haldinn í Ljósvetningabúð s.l. þriðjudag samhliða fundaherferð félags hrossabænda og fagráðs í hrossarækt.

Haustfundur HEÞ - FHB og Fagráð senda fulltrúa sína

06.10.2015
Haustfundur HEÞ og almennur fundur í fundaröð Félags hrossabænda og Fagráðs í hrossarækt um málefni hestamanna verður haldinn í Ljósvetningabúð þriðjudaginn 6. október kl. 20.

Formannafundur - boðun

05.10.2015
Fréttir
Föstudaginn 6. nóvember verður formannafundur félaga LH haldinn í húsakynnum ÍSÍ við Engjaveg 6. Endanleg dagskrá verður kynnt í síðasta lagi tveimur vikum fyrir fundinn.

Knapar ársins - tilnefningar

05.10.2015
Fréttir
Nefnd um knapaval og viðurkenningar LH á Uppskeruhátíð hestamanna hefur nú skilað af sér tilnefningum um Knapa ársins og Ræktunarbú keppnishrossa 2015.

LM hefur samtarf við NorthWest Adventures

02.10.2015
Landsmót hestamanna og ferðaskrifstofan Northwest Adventures hafa gert með sér samstarfssamning um þjónustu við væntanlega gesti Landsmóts á Hólum á næsta ári.

Vinnufundur um framtíð landsmóta.

01.10.2015
Fréttir
Landssamband Hestamannafélaga og Bændasamtök Íslands standa fyrir vinnufundi um framtíð Landsmóta hestamanna. Markmið vinnufundarins er að félagsmenn komi saman til að móta stefnu varðandi Landsmót. Fundurinn verður haldinn í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal (sal E), laugardaginn 17.okt. nk. kl. 10.00 – 15.00

Æskulýðsskýrslur

30.09.2015
Fréttir
Nú er starfsár hestamannafélaganna farið að styttast í annan endann og þá er komið að skýrsluskilum hjá æskulýðsnefndum.

Fjölmenni kynnti sér aðstöðuna á Hólum

28.09.2015
Fréttir
Mikill fjöldi góðra gesta sóttu Hóla heim síðasta laugardag, að lokinni Laufsskálarétt, til að skoða nýja og glæsilega aðstöðu sem þar hefur verið byggð fyrir komandi Landsmót hestamanna og fyrir Háskólann á Hólum.