Ræktunarárangur í Eyjafirði og Þingeyjarsýslum

09. október 2015
Baldvin í Torfunesi tekur við verðlaunum sínum.

Haustfundur HEÞ var haldinn í Ljósvetningabúð s.l. þriðjudag samhliða fundaherferð félags hrossabænda og fagráðs í hrossarækt.

Á fundinum voru veitt ræktunarverðlaun félagsmanna Hrossaræktarsamtaka Eyfirðinga og Þingeyinga árið 2015.
Torfunes var valið ræktunarbú HEÞ, en önnur bú sem hlutu tilnefningu voru: Efri-Rauðalækur, Hrafnagil, Komma, Litla-Brekka, Skriða og Ytra-Dalsgerði.

Einnig voru veittar viðurkenningar fyrir hæst dæmdu hross, sem ræktuð eru af félagsmönnum og þau eru:

7 vetra og eldri hryssur: Uppruni Sýnandi Sköpulag Hæfileikar Aðaleinkunn Ræktendur:
1. IS2008265006 Leynd Litlu-Brekku Þórður Þorgeirsson 8,38 8,31 8,34 Vignir Sigurðsson
2. IS2008267180 Sæmd Sauðanesi Katharina Fritsch 8,09 8,46 8,31 Ágúst Marinó Ágústsson
3. IS2008267161 Jónsmessa Gunnarsstöðum Agnar Þór Magnússon 7,96 8,45 8,26 Jóhannes Sigfússon og Fjóla Runólfsdóttir

6 vetra hryssur:
1. IS2009265791 Stáss Ytra-Dalsgerði Ævar Örn Guðjónsson 7,91 8,45 8,24 Kristinn Hugason og Hugi Kristinsson
2. IS2009265792 Sefja Ytra-Dalsgerði Ævar Örn Guðjónsson 8,18 8,18 8,18 Kristinn Hugason og Hugi Kristinsson
3. IS2009264512 Storð Sámsstöðum Höskuldur Jónsson 8,09 8,23 8,17 Höskuldur og Elfa, Sámsstöðum

5 vetra hryssur:
1. IS2010265656 Eldborg Litla-Garði Stefán Birgir Stefánsson 8,06 8,44 8,29 Stefán Birgir og Herdís, Litla-Garði
2. IS2010265792 Duld Ytra-Dalsgerði Ævar Örn Guðjónsson 8,06 8,38 8,25 Kristinn Hugason og Hugi Kristinsson
3. IS2010265291 Auðlind Brúnum Jakob Svavar Sigurðsson 7,89 8,51 8,26 Hákon Hákonarson

4 vetra hryssur:
1. IS2011264068 Garún Garðshorni á Þelamörk Agnar Þór Magnússon 8,04 8,25 8,16 Agnar og Birna, Garðshorni
2. IS2011265890 Óskastund Kommu Agnar Þór Magnússon 8,36 7,93 8,1 Vilberg Jónsson og Vignir Siguróla
3. IS2011265669 Dalía Sif Árgerði Ásdís Helga Sigursteinsdóttir 7,94 7,46 7,65 Magni Kjartansson

7 vetra og eldri stóðhestar:
1. IS2008165890 Kapall Kommu Viðar Ingólfsson 8,41 8,4 8,4 Vilberg Jónsson
2. IS2008165306 Djákni Skriðu Katja Honnefeller 7,96 8,39 8,22 Þór og Sigríður Skriðu
3. IS2008165057 Nói Hrafnsstöðum Vignir Sigurðsson 8,17 8,05 8,1 Zophonías Jónmundsson

6 vetra stóðhestar:
1. IS2009166018 Bóas Húsavík Árni Björn Pálsson 8,41 8,44 8,43 Vignir Sigurólason
2. IS2009165051 Vængur Grund Þórarinn Eymundsson 8,48 8,31 8,38 Friðrik Þórarinsson
3. IS2009165101 Póstur Litla-Dal Þórhallur Rúnar Þorvaldsson 8,39 8,33 8,36 Jónas og Kristín Litla-Dal

5 vetra stóðhestar:
1. IS2010166206 Eðall Torfunesi Gísli Gíslason 7,96 8,47 8,27 Ræktunarbúið Torfunesi ehf.- Karyn B MC Farland og Anna Fjóla Gísladóttir
2. IS2010165678 Baldur Akureyri Agnar Þór Magnússon 8,02 8,24 8,15 Páll Hjálmarsson
3. IS2010166420 Dimmir Hellulandi Tryggvi Björnsson 7,96 7,94 7,95 Kristján H. Sigtryggsson

4 vetra stóðhestar:
1. IS2011165060 Árblakkur Laugasteini Agnar Þór Magnússon 8,04 8,41 8,26 Ármann Gunnarsson
2. IS2011166211 Mozart Torfunesi Gísli Gíslason 8,16 7,84 7,97 Torfunes ehf
3. IS2011164487 Kolbeinn Efri-Rauðalæk Baldvin Ari Guðlaugsson 8,02 7,69 7,82 Snjólaug og Guðlaugur