Fréttir

Formannafundur á föstudag

03.11.2015
Fréttir
Föstudaginn 6. nóveber n.k. kl. 10:00 hefst formannafundur LH. Fundurinn verður haldinn í ÍSÍ.

Æskulýðsráðstefnu frestað

03.11.2015
Vegna lítillar þátttöku verður æskulýðsráðstefnunni sem fyrirhuguð var á laugardaginn, frestað um óákveðinn tíma.

Miðasölu á uppskeruhátíð hestamanna lýkur á morgun

03.11.2015
Fréttir
Nú fer hver að verða síðastur að krækja sér í miða á uppskeruhátíð hestamanna í Gullhömrum á laugardaginn! Miðasölu lýkur kl. 18:00 miðvikudaginn 4. nóvember.

Uppskeruhátíð hestamanna

29.10.2015
Fréttir
Það styttist, miðasalan í fullum gangi! Miða- og borðapantarnir eru hafnar á gullhamrar@gullhamrar.is

Niðurstöður ráðstefnu um framtíð landsmóta

22.10.2015
Fréttir
Ráðstefna um landsmót hestamanna sem haldin var síðastliðinn laugardag heppnaðist einstaklega vel.

Hestamannafélagið Máni 50 ára

22.10.2015
Fréttir
Hestamannafélagið Máni er hálfrar aldar gamalt á þessu ári.

Haustfundur HÍDÍ 2015

20.10.2015
5 nóvember næstkomandi kl 18:00 í Reiðhöll sprettara verður haustfundur hestaíþróttadómara. Fyrirhugað er að leggja fyrir fundin hin ýmsu málefni sem upp komu á síðasta keppnistímabili.

Uppfærð dagskrá ráðstefnu um framtíð Landsmóta

16.10.2015
Landssamband Hestamannafélaga og Bændasamtök Íslands standa fyrir vinnufundi um framtíð Landsmóta hestamanna. Markmið vinnufundarins er að félagsmenn komi saman til að móta stefnu varðandi Landsmót. Fundurinn verður haldinn í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal (sal E), laugardaginn 17.okt. nk. kl. 10.00 – 15.00

Framtíð Landsmóta hestamanna

13.10.2015
Landssamband Hestamannafélaga og Bændasamtök Íslands standa fyrir vinnufundi um framtíð Landsmóta hestamanna.