Könnun vegna HM2015 - taktu þátt!

Kristín Lárusdóttir og Þokki / Jón Björnsson
Kristín Lárusdóttir og Þokki / Jón Björnsson
Stjórn NIF langar að biðja þig að taka frá nokkrar mínútur og svara þessari könnun vegna heimsmeistaramótsins í Herning.
 
Einnig biðjum við ykkur að setja inn ykkar hugmyndir um það hvað má gera betur. 
 
Könnunin er opin frá 6.-12. nóvember.
 
Fyrir hönd NIF,
Andrea Þorvaldsdóttir - Íslandi