Fréttir

Samningur vegna LM 2018 undirritaður

22.01.2016
Fréttir
Samningur um að Landsmót hestamanna árið 2018 verði haldið í Reykjavík var undirritaður í Höfða af Hestamannafélaginu Fáki, Reykjavíkurborg og Landsmóti hestamanna ehf.

Uppsveitadeild Loga, Smára og Trausta

21.01.2016
Senn líður að Uppsveitadeildinni 2016. Keppendur úr hestamannafélögunum Loga, Smára og Trausta munu þá draga fram keppnishesta sína og etja kappi um sigur í fjórgangi, fimmgangi, tölti og fljúgandi skeiði, sem fyrr.

Meistaradeildin að byrja

21.01.2016
Í dag er vika í að Meistaradeildin í hestaíþróttum byrji aftur og í kvöld verður sýndur fyrsti þátturinn frá þessu tímabili á Stöð 2 sport kl. 20:05.

Rafmagnsstæði á Landsmóti á Hólum komin í sölu

19.01.2016
Fréttir
Sala á tjaldstæðum með rafmagnstengingum á Landsmóti hestamanna á Hólum 2016 er hafin. Um er að ræða afmarkaða reiti, 7x10 metrar að stærð og hverjum reit fylgir ein rafmagnsinnstunga.

Aðalfundur HÍDÍ og upprifjun

11.01.2016
Stjórn HÍDÍ minnir á að aðalfundur er í dag 11. jan kl 20:00 í Harðarbóli í Mosfellsbæ. Mjög mikilvægt að sem flestir dómarar mæta á þennan fund en stjórn leggur fyrir fundinn töluverðar breytingar í launamálum og ferðakostnað.

DRÖG AÐ DAGSKRÁ LM2016

08.01.2016
Fréttir
Drög að dagskrá fyrir gæðingakeppni og kynbótasýningar á Landsmótinu á Hólum 2016 eru nú aðgengileg á heimasíðu mótsins, landsmot.is.

Gluggar og Gler deildin 2016

08.01.2016
Fréttir
Nú er rétt tæpur mánuður í fyrsta mót í Gluggar og Gler deildinni, áhugamannadeild Spretts 2016 en mótaröðin hefst á æsispennandi keppni í fjórgangi fimmtudaginn 4 febrúar.

Kynbótasýningar 2016

05.01.2016
Fréttir
Nú er búið að stilla upp áætlun fyrir kynbótasýningar árið 2016. Ákveðið hefur verið að stilla ekki upp sýningum þar sem tvö dómaragengi eru að störfum en þörf hefur verið á því á suðvesturhorni landsins til að anna eftirspurn.

Nýtt nafn sameinaðs félags í Skagafirði

05.01.2016
Fréttir
Ákveðið hefur verið að stofna nýtt hestamannafélag í Skagafirði við sameiningu þriggja félaga. Ákveðið er að nýtt félag beri nafnið Skagfirðingur.