Fréttir

Fyrsta gullið í höfn

11.08.2016
Fréttir
Teitur Árnason og Tumi frá Borgarhóli voru rétt í þessu að næla í fyrsta gull okkar íslendinga á NM2016.

Góð byrjun hjá landsliðinu

10.08.2016
Fréttir
Allt gott að frétta frá Norðurlandamótinu í Biri, en keppni byrjar vel hjá íslenska liðinu.

Landsliðið mætt til Noregs

08.08.2016
Bæði knapar og hestar í landsliðinu mættu á mótssvæðið í Biri um helgina.

FEIF dómarapróf í september

03.08.2016
Fréttir
FEIF mun halda dómarapróf á félagssvæði Fáks í Reykjavík dagana 18.-19. september n.k. Hægt verður að taka lands- og alþjóðadómarapróf.

Loka skráningardagur á Áhugamannamót Íslands

02.08.2016
Skráningarfrestur á Áhugamannamót Íslands rennur út á miðnætti í dag 2. ágúst.

Youth Cup fréttir - föstudagur

30.07.2016
Fréttir
Youth Cup förum gekk vel í keppni í gær og stóðu sig öll með prýði

Áhugamannamót Íslands

29.07.2016
Áhugamannamót Íslands verður haldið á Rangárbökkum við Hellu 5.-7. ágúst næstkomandi.

Aukið framlag til afreksíþrótta

28.07.2016
Fréttir
Mennta- og menningarmálaráðuneytið og Íþrótta og Ólympíusamband Íslands undirrituðu í dag tímamótasamning til næstu þriggja ára um stóraukið fjárframlag ríkisins til afreksíþrótta á Íslandi.

Áhugamannadeild Spretts 2017

28.07.2016
Undirbúningur fyrir Áhugamannadeild Spretts 2017 er hafinn á fullu.