Fréttir

Farsælt samstarf við Vegagerðina

03.06.2016
Fréttir
Gunnar Gunnarsson aðstoðarvegamálastjóri lætur af störfum hjá Vegagerðinni nú í júní sökum aldurs. Síðasta áratuginn eða svo hefur Gunnar haldið utan um reiðvegamál fyrir Vegagerðina gagnvart hestamönnum.

Landsmótsúrtaka á Vesturlandi

02.06.2016
Fréttir
Úrtaka fyrir landsmót verður haldin sameiginlega fyrir hestamannafélögin Dreyra, Faxa, Glað, Skugga og Snæfelling, laugardaginn 11. júní og sunnudaginn 12. júní, næstkomandi, á félagssvæði Skugga, við Vindás í Borgarnesi.

Sýning ræktunarbúa - umsóknarfrestur rennur út 1. júní

30.05.2016
Fréttir
Sýningar ræktunarbúa skipa heiðurssess á landsmótum hestamanna og á LM2016 á Hólum verður engin breyting þar á. Stefnt er á að tilhögun sýninga verði með svipuðu sniði og verið hefur á undanförnum mótum, þ.e. að þátttaka verði bundin við 10 ræktunarbú.

Gátlistar við mótahald

27.05.2016
LH hefur undanfarið unnið að gerð og þýðingum gátlista vegna mótahalds í hestaíþróttum. Gátlistarnir eru tveir, annars vegar gátlisti þula sem kemur frá FEIF og hins vegar almennur gátlisti fyrir mótshaldara.

Vellirnir á Hólum koma vel út!

27.05.2016
Mannvirkjanefnd LH fundaði að Hólum í vikunni með fulltrúum frá Gullhyl, Hólaskóla og Sveitarfélaginu Skagafirði.

Niðurstöður Vormóts Léttis

26.05.2016
Fréttir
Vormót Létts tókst alveg frábærlega vel og voru úrslitin mjög skemmtileg og spennandi. Oft var mjótt á munum og réðust úrslit ekki fyrr en eftir að síðustu tölur voru slegnar inn.

NM2016: Tilkynning frá liðsstjóra

23.05.2016
Til ungmenna sem sækja um að komast á Norðurlandamót í sumar

Ráslistar fyrir íþróttamót Harðar

20.05.2016
Fréttir
Hér koma ráslistar fyrir íþróttamót Harðar, haldið helgina 20.-22. maí. RÁSLISTAR

Vormót Léttis

20.05.2016
Ráslisti og dagskrá fyrir Vormót Léttis.