Dagskrá haustmóts Léttis

26. ágúst 2016

 

Hér er dagsskrá Haustmóts Léttis. Mótið hefst kl. 09:30 og verður látið rúlla. Vegna dræmrar þátttöku í skeiði þá verður það fellt niður. Keppendur sem greitt höfðu skráningargjöld eru beðnir að senda póst á lettir@lettir.is með upplýsingum um bankanúmer, kennitölu og hvaða hestur var skráður í skeiðið svo hægt verði að endurgreiða.

Því miður virkar heimasíðan ekki eins og er en unnið er að viðgerðum.

9:30 T2 tölt (aðeins forkeppni)
V1 fjórgangur
F1 fimmgangur
T1 tölt
Hlé
Úrslit V1 fjórgangur
Úrslit F1 fimmgangur
Úrslit T1 tölt
Skeiðvallanefnd Léttis

Hér er ráslistinn.

Fimmgangur
1 Egill Már Vignisson Milljarður frá Barká
2 Hreinn Haukur Pálsson Linsa frá Akureyri
3 Viðar Bragason Þórir frá Björgum
4 Jón Páll Tryggvason Glóð frá Hólakoti
5 Valgerður Sigurbergsdóttir Þrá frá Miðgerði
6 Mette Mannseth Kiljan frá Þúfum
7 Atli Sigfússon Segull frá Akureyri
8 Vignir Sigurðsson Erpur frá Dalvík
9 Camilla Höj Aþena frá Hrafnagili
Fjórgangur
1 Jón Páll Tryggvason Katla frá Runnum
2 Mette Mannseth Verdí frá Torfunesi
3 Aldís Ösp Sigurjónsd. Geisli frá Akureyri
4 Atli Sigfússon Neisti frá Garðshorni
5 Viðar Bragason Dúkkulísa frá Þjóðólfshaga 1
6 Stefán Birgir Stefánsson Bergrós frá Litla-Garði
7 Anna Kristín Friðriksdóttir Dans frá Litlu-Brekku
8 Anna Catharina Gros Sátt frá Grafarkoti
9 Vignir Sigurðsson Nói frá Hrafnsstöðum
10 Sigmar Bragason Svalur frá Garðshorni
11 Mette Mannseth Sif frá Þúfum
12 Kristinn Ingi Valsson Nóta frá Dalvík
13 Camilla Höj Sirkill frá Bakkagerði
14 Aldís Ösp Sigurjónsd. Dama frá Akureyri
15 Viðar Bragason Bragi frá Björgum
16 Valgerður Sigurbergsdóttir Fengur frá Súluholti

Tölt T1
1 Anna Kristín Friðriksdóttir Brynjar frá Hofi
2 Mette Mannseth Sif frá Þúfum
3 Anna Catharina Gros Logi frá Sauðárkróki
4 Valgerður Sigurbergsdóttir Krummi frá Egilsá
5 Atli Sigfússon Segull frá Akureyri
6 Viðar Bragason Teista frá Akureyri
7 Sigmar Bragason Þorri frá Ytri-Hofdölum
8 Amalía Nanna Júlíusdóttir Hylling frá Dalvík
9 Mette Mannseth Verdí frá Torfunesi
10 Anna Catharina Gros Sátt frá Grafarkoti

Tölt T2
1 Hreinn Haukur Pálsson Ósk frá Hrísum 2
2 Anna Kristín Friðriksdóttir Glaður frá Grund
3 Viðar Bragason Dúkkulísa frá Þjóðólfshaga 1
4 Mette Mannseth Kiljan frá Þúfum