Fyrsta gullið í höfn

Teitur Árnason og Tumi frá Borgarhóli voru rétt í þessu að næla í fyrsta gull okkar íslendinga á NM2016. Við óskum þeim félögum innilega til hamingju með gullið!