Fréttir: September 2019

Keppnishestabú ársins - árangur

27.09.2019
Fréttir
Á Uppskeruhátíð hestamanna sem haldin verður þann 2. nóvember n.k. á Hótel Sögu, verður að venju verðlaunað keppnishestabú ársins.

Formannafundur LH 1. nóvember

26.09.2019
Fréttir
Formannafundur LH verður haldinn 1. nóvember í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal, Engjavegi 6, 104 Reykjavík.

Uppskeruhátíð hestamanna á Hótel Sögu

18.09.2019
Fréttir
Það styttist óðum í uppskeruhátíð Landssambands hestamannafélaga og Félags hrossabænda. Hátíðin er að þessu sinni haldi á Hótel Sögu og býður Hótel Saga veislugestum sértilboð á gistingu í tengslum við hátíðina. Boðið verður upp á þriggja rétta hátíðarmatseðil ásamt hefðbundinni dagskrá uppskeruhátíðar.

Eru knapar og dómarar að tala sama tungumál?

11.09.2019
Fréttir
FT Félag tamningamanna og LH Landsamband hestamannafélaga heldur opin fund um þróun keppnismála fimmtudag 12 september uppi í veislusal reiðhallar Fáks kl.19.30

Vinir Skógarhóla – óskað eftir sjálfboðaliðum

06.09.2019
Fréttir
Skógarhólar hafa um árabil verið einn vinsælasti áfangastaður hestamanna á reiðleiðum um Þingvelli og góð gistiaðstaða er fyrir fólk og hross á svæðinu

Leiðtogasnámskeið FEIF fyrir ungt fólk

04.09.2019
Fréttir
FEIF og LH auglýsa eftir þátttakendum á fjórða leiðtoganámskeið FEIF fyrir ungt fólk á aldrinum 18-26 ára

Reiðleið um Esjuhlíðar

02.09.2019
Fréttir
reiðleiðin/þjóðleiðin með Esjuhlíðum var opnuð á ný eftir lokun í hartnær 50 ár

Fleiri reiðleiðir í kortasjá LH

02.09.2019
Fréttir
Búið að setja inn viðbót í Kortasjá og auk þess gerðar nokkrar breytingar og leiðréttingar

Landsliðinu boðið til móttöku í Ráðherrabústaðnum

02.09.2019
Fréttir
Í tilefni af glæsilegum árangri landsliðs Íslands í hestaíþróttum á heimsmeistaramótinu í Berlín bauð Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra til móttöku í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu föstudaginn 30. ágúst. Þar áttu liðið og landsliðsteymið notalega kvöldstund með ráðherra og starfsmönnum ráðuneytisins.