Fleiri reiðleiðir í kortasjá LH

Búið er að setja inn viðbót í Kortasjá og auk þess gerðar nokkrar breytingar og leiðréttingar. 

Einnig er byrjað á skráningu reiðleiða á norðaustur og austurlandi.

Heildarlengd reiðleiða í kortasjá er nú 12895 km og viðbót 455 km.