Eru knapar og dómarar að tala sama tungumál?

11. september 2019
Fréttir

FT Félag tamningamanna og LH Landsamband hestamannafélaga heldur opin fund um þróun keppnismála fimmtudag 12 september uppi í veislusal reiðhallar Fáks kl.19.30

Hvað hefur þróast vel á síðasta keppnistímabili?
Hvað má betur fara?
Hvernig kemur mat á reiðmennsku fram í dómum?

Hvetjum alla dómara og knapa að mæta !

Hefur þú eitthvað til málana að leggja?

Tölum saman.

Fundarstjóri verður Thelma L. Tómasson

Frummælendur:

Súsanna Ólafsdóttir formaður FT

Lárus Ástmar Hannesson formaður LH 

Erlendur Árnason formaður GDLH

Halldór Gunnar Viktorsson formaður HíDí

Olil Amble landsliðs knapi

Anton Páll Níelsson reiðkennari aðstoðarþjálfari landsliðs

Spurningar úr sal

Umræða í hópum

Niðurstöður og samantekt.

Hlökkum til að sjá ykkur

FT og LH