Fréttir: Desember 2011

Landsmótsnefnd í Fáki í kvöld

09.09.2011
Fréttir
Landsmótsnefnd verður með fund í Reiðhöllinni í Víðidal í kvöld kl. 18:00. Þetta mun vera næstsíðasti fundurinn í fundaröð nefndarinnar.

Til móts- og sýningarhaldara

08.09.2011
Fréttir
Skrifstofa LH er farin að taka við umsóknum um mótadaga fyrir árið 2012.

Landsmótsnefnd á Hvolsvelli

07.09.2011
Fréttir
Landsmótsnefndin er sannarlega á ferð og flugi þessa dagana og verður í Hvoli á Hvolsvelli annað kvöld 8. september.

TOMMA MÓTIÐ 2011 – skráning

05.09.2011
Fréttir
Skeiðfélagið stendur fyrir Skeiðleikum og Opnu íþróttamóti á Brávöllum, Selfossi, dagana 10. og 11. september n.k.

Uppskeruhátíðin 5. nóv

05.09.2011
Fréttir
Hin árlega uppskeruhátíð hestamanna verður haldin með pompi og prakt á Broadway þann 5. nóvember 2011.

Andvari auglýsir eftir reiðkennurum

05.09.2011
Fréttir
Æskulýðsdeild Andvara óskar eftir reiðkennurum til að taka að sér námskeið fyrir börn, unglinga og ungmenni

Fundaherferð heldur áfram

05.09.2011
Fréttir
Landsmótsnefndin heldur áfram fundaherferð sinni í þessari viku og verður annað kvöld 6. september kl 20:30 á Hvanneyri.

Landsmótsnefnd á Höfn

02.09.2011
Fréttir
Fyrsti fundur landsmótsnefndar verður á Stekkhól á Höfn í Hornafirði í kvöld föstudagskvöldið 2. september kl. 20:00.

Fjarnám ÍSÍ í þjálfaramenntun

01.09.2011
Fréttir
Framundan er haustfjarnám ÍSÍ í þjálfaramenntun 1. og 2. stigs. Hér má finna nánari upplýsingar um námið.