Fréttir: Desember 2011

Reiðnámskeið með Ísólfi Líndal

16.11.2011
Fréttir
Fyrirhugað er námskeið með Ísólfi Líndal Þórissyni reiðkennara helgina 26-27. nóv á nýja Gustsvæðinu í reiðhöllinni að Hamraenda 16-18.

Uppskeruhátíð Léttis

16.11.2011
Fréttir
Uppskeruhátíð Léttis var haldin síðastliðinn laugardag, um 80 manns mættu á hátíðina og var kátt á hjalla.

1001 þjóðleið komin út

14.11.2011
Fréttir
Jónas Kristjánsson fyrrverandi ritstjóri hefur áratugum saman skrásett þjóðleiðir á Íslandi og afrakstur þeirrar vinnu birtist í þessari miklu bók.

Íslandsmet í 250m skeiði staðfest

14.11.2011
Fréttir
Á Íslandsmóti fullorðinna á Selfossi í sumar fóru þeir félagar Elvar Einarsson og Kóngur frá Lækjamóti 250 metrana í skeiðinu undir þágildandi Íslandsmeti.

Enn fleiri leiðir í Kortasjána

14.11.2011
Fréttir
Undanfarna mánuði og misseri hefur Landssamband hestamannafélaga unnið að skráningu reiðvega og reiðleiða í kortasjá.

Aðalfundur Meistaradeildar

14.11.2011
Fréttir
Aðalfundur Meistaradeildar í hestaíþróttum 2011 verður haldinn fimmtudaginn 24. nóvember kl. 20:00 í Ölfushöllinni. 

Ísland í dag á Uppskeruhátíð

10.11.2011
Fréttir
Fréttaþátturinn Ísland í dag sótti Uppskeruhátíð hestamanna á Broadway á laugardagskvöldið var.

Öryggið á oddinn!

10.11.2011
Fréttir
Sigurjón Hendriksson verður með fyrirlestur í Glaðheimum 19. nóv. kl. 11:00.

Systur formenn hestamannafélaga

10.11.2011
Fréttir
Það er alltaf gaman að því þegar áhugi og metnaður í félagsstörfum liggur í fjölskyldum.