Til móts- og sýningarhaldara

Viðar og Þorvaldur Árni á Tuma og Rökkva í harðri baráttu um sigur. Mynd: JE
Viðar og Þorvaldur Árni á Tuma og Rökkva í harðri baráttu um sigur. Mynd: JE
Skrifstofa LH er farin að taka við umsóknum um mótadaga fyrir árið 2012. Skrifstofa LH er farin að taka við umsóknum um mótadaga fyrir árið 2012.
Mótaskrá fyrir árið 2012 verður birt 1. desember og því verða allar umsóknir að vera komnar til LH fyrir þann tíma.

Umsóknina má finna á rafrænu formi hér. Einnig er hana að finna á forsíðu www.lhhestar.is, lengst til hægri í bláum kassa.

Umsóknina má senda útfyllta á netfangið hilda@landsmot.is, á faxi í númerið 514 4031 eða í bréfpósti á heimilisfangið:
Landssamband hestamannafélaga
Íþróttamiðstöðinni Laugardal
Engjavegi 6
104 Reykjavík