Fréttir: Júní 2009

Barnaflokkur á Íslandsmóti, Gústaf Ásgeir leiðir töltið.

26.06.2009
Fréttir
Forkeppni í barnaflokki var að ljúka.  Gústaf Ásgeir Hinriksson með Knörr frá Syðra-Skörðugili leiðir í tölti barna með einkunnina 6,83 á eftir honum er kemur frændi hans Konráð Valur Sveinsson.

Unglingaflokkur á Íslandsmóti, Rakel Natalie leiðir töltið

26.06.2009
Fréttir
Forkeppni í unglinga fjórgangi á Íslandsmóti lauk í dag. Efst er Rakel Natalie Kristinsdóttir á hestinum Vígari frá Skarði með einkunnina 7,57.  Á eftir henni kemur Arna Ýr Guðnadóttir með hestinn Þrótt frá Fróni með einkunnina 7,13 og þriðji er Steinn Haukur Hauksson á Silvíu frá Vatnsleysu með einkunnina 6,93.

Guðlaug Jóna Mattíasdóttir Íslandsmeistari í fimi ungmenna

26.06.2009
Fréttir
Fimi A2 Úrslit, ungmenni: 1. Guðlaug jóna Mattíasdóttir Zorró frá Álfhólum 4,90 2.Stella Sólveig Pálmarsdóttir Svaði frá Reykhólum 4,60

Arna Ýr Guðnadóttir Íslandsmeistari í fimi unglinga

26.06.2009
Fréttir
Fimi A Unglingaflokkur, úrslit: 1. Arna Ýr Guðnadóttir Þróttur frá Fróni 5,90 2. Ragnar Tómasson Brimill frá Þúfu 5,20 3. María Gyða Pétursdóttir Aðall frá Blönduósi 4,80 4-5. Margrét Sæunn Axelsdóttir Rúbín frá Mosfellsbæ 4,60 4-5. Erla Katrín Jónsdóttir Flipi frá Litlu-Sandvík 4,60

Birna Ósk Ólafsdóttir Íslandsmeistari í fimi barna

26.06.2009
Fréttir
Fimi A Börn, úrslit: 1. Birna Ósk Ólafsdóttir Vísir frá Efri-Hömrum 5,10 2. Gústaf Ásgeir Hinriksson Punktur frá Skarði 4,40 3. Birta Ingadóttir Vafi frá Breiðabólstað 4,0 4. Hrefna Guðrún Pétursdóttir Skotti frá Valþjófstað 2 2.60

Einkunnir frá opna punktamótinu á Vindheimamelum

26.06.2009
Fréttir
Hér má sjá einkunnir frá opna punktamótinu sem haldið var á Vindheimamelum þann 24.júní síðastliðinn.

Opið punktamót Geysis - rásröð

26.06.2009
Fréttir
Opið punktamót Geysis hefst kl: 18:00 í dag, föstudag. Um er að ræða punktamót fyrir fullorðna vegna Íslandsmóts á Akureyri.

Íslandsmót fullorðinna - Skráning

26.06.2009
Fréttir
Íslandsmót í hestaíþróttum verður haldið á Hlíðarholtsvelli á Akureyri 16 til 18 júlí. Skráning fer fram hjá hestamannafélögunum. Skráningargjald í hverja grein er kr. 4000.- Sjá nánar á www.lettir.is

Kaupstaðaferð skagfirskra bænda

26.06.2009
Fréttir
Hestaleikhús Söguseturs íslenska hestsins í samstarfi við hestaleigu Ingimars Pálssonar og leikfélag Sauðárkróks stendur fyrir kaupstaðaferð á Sauðárkrók, í tilefni af Lummudögum í Skagafirði laugardaginn 27. júní nk.