Fréttir: Júní 2009

Agnes Hekla Íslandsmeistari í slaktaumatölti ungmenna

28.06.2009
Fréttir
Agnes Hekla Árnadóttir er Íslandsmeistari í slaktaumatölti ungmenna á Öðlingi frá Langholti með einkunnina 6,88.

Riddarar Norðursins ríða á Kaldármela

28.06.2009
Fréttir
Það var fríður hópur knapa og hrossa sem útsendari Fjórðungsmóts mætti um helgina í hólfi í landi Húnsstaða í Austur-Húnavatnssýslu rétt við Húnavatnið.  Í ljós kom að þarna voru félagar úr Léttfeta og Stíganda úr Skagfirði á leið á Kaldármela og nefna þeir sig ,,Riddara Norðursins".

Camilla Petra Íslandsmeistari í fjórgangi ungmenna

28.06.2009
Fréttir
Camilla Petra Sigurðardóttir er Íslandsmeistari í fjórgangi ungmenna á Kall frá Dalvík.

Rakel Natalie Íslandsmeistari í fjórgangi unglinga

28.06.2009
Fréttir
Rakel Natalie Kristinsdóttir er Íslandsmeistari í fjórgangi unglinga á hesti sínum Vígari frá Skarði með risa einkunn 7,70.

Gústaf Íslandsmeistari í fjórgangi barna

28.06.2009
Fréttir
Gústaf Ásgeir Hinriksson er Íslandsmeistari í fjórgangi barna á Knörr frá Syðra-Skörðugili.

Íslandsmót: B-úrslit í fimmgangi unglinga og ungmenna

28.06.2009
Fréttir
Oddur Ólafsson sigraði b-úrslit í fimmgangi unglinga á hestinum Litfara frá Feti. Teitur Árnason sigraði b-úrslit í fimmgangi ungmenna á hestinum Glað frá Brattholti.

Ragnar Bragi Sveinsson Íslandsmeistari í 100m skeiði

27.06.2009
Fréttir
Ragnar Bragi Sveinsson er Íslandsmeistari í 100m skeiði á Storð frá Ytra Dalsgerði, með tímann 7,37.

Íslandsmót B úrslit í tölti, barna, unglinga og ungmennaflokki

27.06.2009
Fréttir
B úrslit í tölti fóru fram í dag í ölllum flokkum.

Camillia Petra Sigurðardóttir og Kall frá Dalvík unnu B úrslit í fjórgangi ungmenna

27.06.2009
Fréttir
Camillia Petra Sigurðardóttir og Kall frá Dalvík unnu B úrslit í fjórgangi ungmenna