Fréttir

Uppfærð útgáfa af lögum og reglum LH

23.05.2019
Fréttir
Uppfærð útgáfa af lögum og reglum LH er komin inn á vefinn með breytingum sem samþykktar voru á landsþingi 2018.

Mótin sem verða til viðmiðunar fyrir HM

09.05.2019
Fréttir
Mótahald vorsins er að komast á fullt skrið og þá fer að skýrast hvaða knapar geta tryggt sér sæti í landsliðinu á HM í sumar. Þau mót sem verða til viðmiðunar þegar kemur að vali í endanlegt landslið eru:

Komdu með á HM í Berlín

08.05.2019
Fréttir
Ferðaskrifstofan Vita er samstarfsaðili LH í sölu á ferðum á HM í Berlín í ágúst. Vel hefur gengið að selja ferðir á mótið og því stefnir í frábæra stemmningu í stúkunni í Berlín. Þeir sem hafa upplifað HM áður vita að vandfundnir eru glæsilegri viðburðir tengdir Íslandi en Heimsmeistaramót íslenska hestsins. Þeir sem eru að fara í fyrsta sinn á HM verða ekki fyrir vonbrigðum.

Æskan og hesturinn í TM reiðhöllinni Víðidal 4.maí

26.04.2019
Fréttir
Hin árlega sýning Æskan og hesturinn verður haldin laugardaginn 4. maí næstkomandi í TM-Reiðhöllinni í Víðidal.

1. maí alþjóðlegur dagur íslenska hestsins

26.04.2019
Fréttir
Fjölbreitt dagskrá í hestamanafélögunum 1. maí alþjóðlegum degi íslenska hestsins

Skrifstofa LH lokuð í dag

26.04.2019
Fréttir
Skrifstofa LH lokuð í dag, föstudaginn 26.apríl

Landslið Íslands í hestaíþróttum þakkar stuðninginn

24.04.2019
Fréttir
Fjáröflunarviðburður landsliðs Íslands í hestaíþróttum, „Þeir allra sterkustu” var haldinn í TM-reiðhöllinni í Víðidal um páskahelgina. Sýningin heppnaðist vel í alla staði og var höllin full út úr dyrum og fjáröflunin sló öll met.

Skugga-Sveinn frá Þjóðólfshaga og Stanley frá Hlemmiskeiði á „Þeir allra sterkustu“.

19.04.2019
Fréttir
Skugga-Sveinn frá Þjóðólfshaga og Stanley frá Hlemmiskeiði koma fram á „Þeir allra sterkustu“.

Jökull frá Rauðalæk og Herkúles frá Ragnheiðarstöðum á "Þeir allra sterkustu"

19.04.2019
Fréttir
Gæðingarnir Jökull frá Rauðalæk og Herkúles frá Ragnheiðarstöðum munu leika listir sínar á „Þeir allra sterkustu“.