Ný pakkaferð á HM með VitaSport

Ferðir með beinu flugi til Berlínar seldust hratt upp en nú býður VitaSport upp á flug til Hamborgar 8. ágúst, rútu til Berlínar og beint flug heim frá Berlín 13. ágúst. Gist verður á Hótel Andel Vienna House, miði inn á mót og sæti í Íslendingastúku er innifalið í verði.

  • 8. ágúst: Flug til Hamborgar
  • 8. ágúst: Rúta frá Hamborg til Berlínar
  • Gisting á Vienna House Berlín 8.-13. ágúst
  • Miði á mótið í Íslendingastúku.
  • 13. ágúst: Heimflug frá Berlín.

Verð :

  • 179.900,- á mann í tvíbýli.
  • 198.900,- á mann í einbýli

Aðeins 20 sæti í boði!

Nánar á vefsíðu VitaSport.