Fréttir

Áfangaskýrsla um Landsmót kl.18

20.10.2010
Fréttir
Í kvöld, miðvikudaginn 20.okt., kl. 18-20, mun sérstök nefnd sem unnið hefur að stefnumótun Landsmóts kynna áfangaskýrslu nefndarinnar.

Áfangaskýrsla stefnumótunar Landsmóts - Norðurland

20.10.2010
Fréttir
Að gefnu tilefni viljum við benda á að áfangaskýrsla stefnumótunar Landsmóts verður til kynningar á Landsþingi LH á Akureyri föstudaginn 22.okt.

Þingslitafagnaður Léttis

20.10.2010
Fréttir
Laugardaginn 23.okt. mun Léttir halda Þingslitafagnað á Oddvitanum.

Viðburðir á vegum almenningsíþróttasviðs ÍSÍ

19.10.2010
Fréttir
Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands mun standa fyrir eftirfarandi hvatningar- og átaksverkefnum árið 2011:

Haustfundur Hrossaræktarsamtaka Suðurlands

19.10.2010
Fréttir
Minnum á haustfund Hrossaræktarsamtaka Suðurlands sem haldinn verður í félagsheimili Hestamannafélagsins Sleipnis, Hliðskjálf í kvöld, þriðjudaginn 19. október kl. 20:00.

Dæmir fyrir Ísland á HM2011

18.10.2010
Fréttir
Stjórn LH hefur tilnefnt  Huldu G. Geirsdóttur sem dómara fyrir hönd Íslands á Heimsmeistaramóti íslenska hestsins sem haldið verður í Austurríki 2011.

Stefnumótun Landsmóts – áfangaskýrsla

18.10.2010
Fréttir
Miðvikudaginn 20.okt kl. 18-20 mun sérstök nefnd sem unnið hefur að stefnumótun Landsmóts kynna áfangaskýrslu nefndarinnar.

Fræðslukvöld ÍSÍ

18.10.2010
Fréttir
ÍSÍ býður upp á fræðslukvöld næstu tvo fimmtudaga, þann 21. okt í Rkv. og 28. okt, á Akureyri. Bæði fræðslukvöldin standa yfir frá kl. 17.00-21.00.

Aðalfundur Kvennadeildar Fáks

18.10.2010
Fréttir
Minnum á aðalfund Kvennadeildar Fáks sem verður haldinn í kvöld kl. 20:00 í félagsheimilinu. Hefðbundin aðalfundarstörf og kosning um þema á kvennakvöldi.