Þingslitafagnaður Léttis

Laugardaginn 23.okt. mun Léttir halda Þingslitafagnað á Oddvitanum. Laugardaginn 23.okt. mun Léttir halda Þingslitafagnað á Oddvitanum. Húsið opnar kl.19.30 og er miðasala í mat og dansleik í Líflandi Akureyri og Fákasport, daganna 20. okt. til 22. okt. (A.T.H. aðeins er tekið við greiðslu með peningum)

Þingfulltrúar og makar þeirra kaupa sína miða á þinginu. Einnig verður selt inn á ballið á staðnum.

Verð:
6500kr matur og ball
1500kr ball

Stjórn Léttis