Fréttir

Þúfa hlaut ræktunarverðlaun keppnishrossa

08.11.2010
Fréttir
Indriði Ólafsson og frú hlutu verðlaunin „Ræktun keppnishrossa“ á Uppskeruhátíð hestamanna en þau eru veitt fyrir eftirtekarverðan árangur í ræktun keppnishrossa.

Sveinn Guðmundsson gerður heiðursfélagi

08.11.2010
Fréttir
Sveinn Guðmundsson frá Sauðárkróki var heiðraður á Uppskeruhátíð hestamanna síðastliðinn laugardag fyrir störf sín í þágu íslenska hestsins.

Sigurbjörn engum líkur!

08.11.2010
Fréttir
Sigurbjörn Bárðarson er engum líkur en hann kom, sá og sigraði á Uppskeruhátíð hestamanna sem haldin var hátíðlega á Broadway síðastliðin laugardag, 6.nóv. Sigurbjörn var útnefndur íþróttaknapi ársins, skeiðknapi ársins og að lokum sem knapi ársins en aldrei áður hefur sami knapi hlotið jafnmörg verðlaun á Uppskeruhátíð og nú.

Ræktun 2011

05.11.2010
Fréttir
Stórsýning Ræktun 2011 í Ölfushöll

Styttist í fjörið!

03.11.2010
Fréttir
Það styttist heldur betur í Uppskeruhátíð hestamanna sem haldin verður á Broadway n.k. laugardag, 6.nóv.

Heimsmeistaramót íslenska hestsins 2011

02.11.2010
Fréttir
Heimsmeistaramót íslenska hestsins í Austurríki 1. - 7.ágúst 2011

Landsmót hestamanna 2011

02.11.2010
Fréttir
Landsmót hestamanna 2011 í Skagafirði 26.júní  - 3.júlí

Met Sigurbjörns staðfest – 13,98 sek.

29.10.2010
Fréttir
Met Sigurbjörns Bárðarsonar á Óðni frá Búðardal hefur verið staðfest, 13.98 sek. í 150m skeiði, sem besti núgildandi tíminn með rafrænum tímatökubúnaði.

Tilnefningar til knapaverðlauna 2010

29.10.2010
Fréttir
Nú liggja fyrir tilnefningar til knapaverðlauna sem veitt verða á Uppskeruhátíð Landssambands hestamannafélaga 6.nóv. 2010.  Tilnefndir eru: