Tilnefningar til knapaverðlauna 2010

Nú liggja fyrir tilnefningar til knapaverðlauna sem veitt verða á Uppskeruhátíð Landssambands hestamannafélaga 6.nóv. 2010.  Tilnefndir eru: Nú liggja fyrir tilnefningar til knapaverðlauna sem veitt verða á Uppskeruhátíð Landssambands hestamannafélaga 6.nóv. 2010.  Tilnefndir eru: EFNILEGASTI KNAPINN
Agnes Hekla Árnadóttir
Arna Ýr Guðnadóttir
Arnar Bjarki Sigurðsson
Hekla Katarína Kristinsdóttir
Kári Steinsson

ÍÞRÓTTAKNAPI
Eyjólfur Þorsteinsson
Hinrik Bragason
Jakob Sigurðsson
Sigurbjörn Bárðarson
Viðar Ingólfsson

GÆÐINGAKNAPI
Eyjólfur Þorsteinsson
Sigurbjörn Bárðarson
Vignir Siggeirsson
Sigursteinn Sumarliðason
Þórarinn Eymundsson

SKEIÐKNAPI
Árni Björn Pálsson
Elvar Einarsson
Sigurbjörn Bárðarson
Sigurður V. Matthíasson
Sigurður Sigurðarson

KYNBÓTAKNAPI ÁRSINS
Bjarni Jónasson
Bergur Jónsson
Jakob Sigurðsson
Þorvaldur Árni Þorvaldsson
Þórarinn Eymundsson

KNAPI ÁRSINS
Eyjólfur Þorsteinsson
Hinrik Bragason
Jakob Sigurðsson
Sigurbjörn Bárðason
Sigursteinn Sumarliðason