Fréttir

Ályktun frá aðalfundi FT

07.12.2010
Fréttir
Aðalfundur FT sl. föstudag fjallaði m.a. um smitvarnarmál og mikilvægi þeirra og var eftirfarandi ályktun samþykkt samhljóða á fundinum:

Léttleiki og frelsi 11.des.

06.12.2010
Fréttir
Súsanna Ólafsdóttir reiðkennari úr Herði Mosfellsbæ stendur fyrir, ásamt félögum sínum og fræðsunefnd Harðar, fræðsludegi (LÉTTLEIKI OG FRELSI) fyrir reiðkennara, þjálfara og allra sem starfa við hesta og fólk þann 11. des.

Jólatilboð í Top Reiter höllina

03.12.2010
Fréttir
Tilboð er á kortum í Top Reiter höllina. 1 mánuður 5.000 kr., 6 mánuðir 15.000 kr., Árskort 25.000 kr.

Kompudagur í félagsheimili Fáks

02.12.2010
Fréttir
Kompudagur í félagsheimili Fáks laugardaginn 4.des. (kl. 13 - 17:00). Sölubásar (1.000 kr. borðið) svo nú er um að gera að losa úr skápum og geymslu t.d. fatnað, reiðfatnað og reiðtygi, leirtau, bækur, listmuni og hvað annað sem hægt er að koma í verð.

Aðalfundur FT-norður

01.12.2010
Fréttir
Aðalfundur FT- Norður verður haldinn fimmtudaginn 2. desember nk., kl.20 í anddyri reiðhallarinnar Svaðastaða á Sauðárkróki.

Bókarkynning á Hvanneyri

30.11.2010
Fréttir
Föstudaginn 3. desember kl. 16:00 í Ásgarði (sal mötuneytis) á Hvanneyri verður kynning á bókinni Hrossafræði Ingimars. 

Stórsýning í Ölfushöll - Orri í 25 ár

29.11.2010
Fréttir
Stórsýning verður haldin í Ölfushöllinni þann 26 mars 2011. Sýningunni er ætlað að spanna sögu og áhrif Orra frá Þúfu á íslenska hrossarækt.

Hugleiðing um mennska hunda og venjulega ferfætta hunda

26.11.2010
Fréttir
Nú er frétt í Fréttablaðinu um að stórverslun ein er dæmd til að greiða bætur vegna þess að kona nokkur gekk inn í búðina og rann á döðlu sem dottið hafði af grænmetisborði.

Forvarnar- og fræðslufyrirlestur hjá Funa

26.11.2010
Fréttir
Haldinn verður forvarnar- og fræðslufyrirlestur að Funaborg sunnudaginn 28 nóvember. Fulltrúi frá VÍS kemur og verður með kynningu á tryggingum fyrir hesta og hestamenn.