Fréttir: Desember 2014

Uppskeruhátíð Hestamanna 10. janúar 2015

24.11.2014
Fréttir
Uppskeruhátíð hestamanna verður haldin á Gullhömrum í Grafarholti 10. janúar næstkomandi.

Styrktu reiðþjálfun fatlaðra um rúmar tvær milljóni

21.11.2014
Fréttir
Í dag var í fjórða sinn afhentur veglegur styrkur til góðgerðarmála á vegum Hrossaræktar ehf.

Uppskeruhátíðin verður haldin 10. janúar 2015

15.11.2014
Sameiginleg uppskeruhátíð LH og FHB verður haldin 10. janúar næstkomandi.

Tilkynning frá Meistaradeild í hestaíþróttum

13.11.2014
Aðalfundur Meistaradeildar í hestaíþróttum verður haldin 27.nóvember 2014 kl: 20:00 í Guðmundarstofu Víðidal.

Aðalfundarboð FT

13.11.2014
Félag Tamningamanna boðar til aðalfundar sunnudaginn 7. desember kl 14.00. Fundurinn fer fram í félagsheimili Harðar í Mosfellsbæ.

Nýr formaður og stjórn LH

10.11.2014
Fréttir
Landssamband hestamannafélaga býður nýjan formann og stjórn velkomna til starfa.

Svar við bréfi sveitarstjóra Skagafjarðar til LH

07.11.2014
Fréttir
Af gefnu tilefni vill fráfarandi stjórn koma eftirfarandi á framfæri.

Innlegg frá Félagi tamningamanna

07.11.2014
Félag Tamningamanna vill koma með innlegg í Landsmótsumræðuna byggt á markmiðum félagsins

Framboð til stjórnar LH – lokalisti

07.11.2014
Á morgun, laugardaginn 8. nóvember kl. 9:00 verður þingfundi 59. landsþings Landssambands hestamannafélaga fram haldið þar sem kjörin verður ný stjórn og varastjórn sambandsins til næstu tveggja ára. Fundarstaður verður E-salur á þriðju hæð í húsakynnum ÍSÍ og LH að Engjavegi 6, Reykjavík.