Nýr formaður og stjórn LH

Ný stjórn LH
Ný stjórn LH

59. framhaldsþing Landssambands hestamannafélaga varið framhaldið á laugardaginn, þingið gekk vel fyrir sig og hefur nú nýr formaður, aðalstjórn og varastjórn tekið við. LH býður þau velkomin til starfa.

LH vill einnig þakka fráfarandi formanni Haraldi Þórarinssyni ásamt fráfarandi stjórn LH fyrir vel unnin störf.

 

Formaður:

Lárus Ástmar Hannesson, Snæfellingur

 

Stjórn LH:

Jóna Dís Bragadóttir, Hörður

Eyþór Gíslason, Glaður

Haukur Baldvinsson, Sleipnir

Stella Björg Kristinsdóttir, Sprettur

Ólafur Þórisson, Geysir

Andrea Þorvaldsdóttir, Léttir

 

Varastjórn LH:

Helga B. Helgadóttir, Fákur

Rúnar Þór Guðbrandsson, Hörður

Sigurjón Rúnar Bragason, Fákur

Hrönn Kjartansdóttir, Hörður

Petra Kristín Kristinsdóttir, Sindri

Ný stjórn LH

Talið frá vinstri: Ólafur Þórisson, Stella Björg Kristinsdóttir, Jóna Dís Bragadóttir, Haukur Baldvinsson, Andrea Þorvaldsdóttir, Eyþór Gíslason og formaður LH Lárus Ástmar Hannesson.