Framboð til stjórnar LH – lokalisti

07. nóvember 2014
Landssamband hestamannafélaga

Á morgun, laugardaginn 8. nóvember kl. 9:00 verður þingfundi 59. landsþings Landssambands hestamannafélaga  fram haldið þar sem kjörin verður ný stjórn og varastjórn sambandsins til næstu tveggja ára. Fundarstaður verður E-salur á þriðju hæð í húsakynnum ÍSÍ og LH að Engjavegi 6, Reykjavík.

Þingfulltrúar eru hvattir til að mæta tímanlega, til að flýta fyrir undirbúningi þingfundar.

 

Frestur til að skila inn framboðum til sambandsstjórnar LH rann út á hádegi í dag, föstudaginn 7. nóvember 2014.

Eftirtaldir gefa kost á sér til stjórnarstarfa:  

Formaður:

Þrjú framboð bárust til formennsku samtakanna.

Kristinn Hugason, Spretti

Stefán G. Ármannsson, Dreyra

Lárus Ástmar Hannesson, Snæfellingi

Aðalstjórn :

Til aðalstjórnar bárust 13 framboð.

Hrönn Kjartansdóttir, Herði

Andrea Þorvaldsdóttir, Létti

Sigurður Ævarsson, Sörla

Þorvarður Helgason, Fáki

Jóna Dís Bragadóttir, Herði

Ólafur Þórisson, Geysi

Eyþór Gíslason, Glað

Stella Björg Kristinsdóttir, Spretti

Haukur Baldvinsson, Sleipni

Sigurður Ágústsson, Neista

Gunnar Dungal, Stíganda

Steingrímur Viktorsson, Ljúf

Jónas Vigfússon, Funa

Varastjórn:

Til varastjórnar bárust 8 framboð.

Erling Sigurðsson, Spretti

Petra Kristín Kristinsdóttir, Sindra

Rúnar Þór Guðbrandsson, Herði

Magnús Andrésson, Stíganda

Helga B. Helgadóttir, Fáki

Valgeir Jónsson, Sleipni

Rósa Emilsdóttir, Skugga

Sigurjón Rúnar Bragason, Fáki

 

Með kveðju,

Kjörnefnd LH