Fréttir: Mars 2011

Opið íþróttamót Mána WR

24.03.2011
Fréttir
Hestamannafélagið Máni heldur opið íþróttamót dagana 15.-17. apríl nk. Mótið er World Ranking mót og verður keppt í öllum helstu greinum hestaíþrótta ef næg þátttaka fæst. 

N1 er orðinn einn af stærstu styrktaraðilum LM og LH

24.03.2011
Fréttir
Öllum hestamönnum stendur nú til boða að fá N1 kortið með sérkjörum og um leið geta viðkomandi aðilar valið sitt hestamannafélag til þess að styrkja. Hálf króna af hverjum seldum lítra rennur þá sem fjáröflun til viðkomandi félags.

Hestadagar í Reykjavík rétt handan við hornið

23.03.2011
Fréttir
Nú fer að líða að því að Hestadagar í Reykjavík fari að hefjast.  Um helgina verður nóg um að vera.  Laugardaginn næskomandi  mun reiðskólinn Íslenski hesturinn sjá um hestateymingar á Ingólfstorgi milli 14 og 15, Orrasýning í Ölfushöllinni, og á sunnudaginn er KvennaLífstölt hjá hestamannafélaginu Herði í Mosfellsbæ og allur ágóði af mótinu mun renna til Lífs (kvennadeild Landsspítlans).  Hér að neðan má sjá dagskrá Hestadaga í Reykjavík , einnig má finna allar upplýsinga  um viðburðina og kaupa miða í ferðirnar og sýningar á heimasíðu hestadaga sem er www.hestadagar.is eða í síma 514-4030.

Vel heppnuð stóðhestaveisla

23.03.2011
Fréttir
Stóðhestaveisla Rangárhallarinnar tókst frábærlega. Frábær hestakostur var sýndur og góð stemmning var í höllinni.

Fáksfréttir

22.03.2011
Fréttir
Námskeið í byggingadómum kynbótahrossa á sunnudaginn. Markmið með námskeiðinu er að bjóða upp á ítarlega fræðslu um byggingu hrossa og hvaða atriði er verið að meta þegar hver eiginleiki byggingar er dæmdur.

Samstarfssamningur við Bílaleigu Akureyrar

22.03.2011
Fréttir
Haraldur Þórarinsson formaður LH/LM og Bergþór Karlsson framkvæmdastjóri Bílaleigu Akureyrar skrifuðu undir samning um samstarf sín á milli á dögunum.

Heimboð í Top reiter höllina

22.03.2011
Fréttir
Hestamannafélagið Léttir og Eir félag nemenda á Heilbrigðisvísindasviði, bjóða öllum Akureyringum í heimsókn í Top Reiter höllina í Lögmannshlíð, föstudaginn 25. mars kl. 19:30.

Eftirvæntingin eykst - það styttist í afmælisveisluna

22.03.2011
Fréttir
Drottningar og kóngar mæta í Ölfushöllina þann 26. mars. Má þar meðal annara nefna:

KEA-mótaröðin

22.03.2011
Fréttir
Skráning er hafin fyrir slaktaumatölt og skeið í KEA mótaröðinni sem fram fer fimmtudaginn 24. mars og er skráning á lettir@lettir.is.