Heimboð í Top reiter höllina

Hestamannafélagið Léttir og Eir félag nemenda á Heilbrigðisvísindasviði, bjóða öllum Akureyringum í heimsókn í Top Reiter höllina í Lögmannshlíð, föstudaginn 25. mars kl. 19:30. Hestamannafélagið Léttir og Eir félag nemenda á Heilbrigðisvísindasviði, bjóða öllum Akureyringum í heimsókn í Top Reiter höllina í Lögmannshlíð, föstudaginn 25. mars kl. 19:30. Sýndar verða gangtegundir íslenska hestsins. Eir kynnir nám sitt og verður með glaðning fyrir börnin. Teymt verður undir börnum.
 
Hestamannafélagið Léttir og Eir.