Fáksfréttir

22. mars 2011
Fréttir
Námskeið í byggingadómum kynbótahrossa á sunnudaginn. Markmið með námskeiðinu er að bjóða upp á ítarlega fræðslu um byggingu hrossa og hvaða atriði er verið að meta þegar hver eiginleiki byggingar er dæmdur. Námskeið í byggingadómum kynbótahrossa á sunnudaginn. Markmið með námskeiðinu er að bjóða upp á ítarlega fræðslu um byggingu hrossa og hvaða atriði er verið að meta þegar hver eiginleiki byggingar er dæmdur. Sjá nánar á http://www.fakur.is/. Kennari Þorvaldur Kristjánsson kynbótadómari.
 
Knapamerki 2
Próf í knapamerki 2 verður á fimmtudaginn (verklegt) og skriflegt próf fljótlega. Ef einhver hefur áhuga á að taka prófin þá vinsamlega látið okkur vita á skrifstofu Fáks.
 
Vetrarmót
Munið eftir vetrarmótinu næsta laugardag.