Eftirvæntingin eykst - það styttist í afmælisveisluna

Ás frá Strandarhjáleigu og Elvar Þormarsson. Mynd Jens Einarsson.
Ás frá Strandarhjáleigu og Elvar Þormarsson. Mynd Jens Einarsson.
Drottningar og kóngar mæta í Ölfushöllina þann 26. mars. Má þar meðal annara nefna: Drottningar og kóngar mæta í Ölfushöllina þann 26. mars. Má þar meðal annara nefna: Álfadrottningu frá Selfossi, Mídas frá Kaldbak, Ás frá Strandarhjáleigu, Frakk frá Langholti, Vilmund frá Feti og fleiri og fleiri. 
Ótrúleg hross, óvæntar uppákomur glens og gaman. Sýning sem enginn má missa af.
 
Munið forsöluna í Topreiter Ögurhvarfi, Baldvin og Þorvaldi Selfossi: Einnig er hægt að panta miða og greiða með greiðslukorti í síma 7741882, 7741884 milli klukkan 20 og 22.