Fréttir: Desember 2011

Íþróttamaður Mána 2011

06.12.2011
Fréttir
Á aðalfundi Mána sem haldinn var á 22. nóvember síðastliðinn var tilkynnt um val á íþróttamanni Mána sem er í ár Jóhanna Margrét Snorradóttir.

Kvöldstund með margföldum meisturum

06.12.2011
Fréttir
Félag tamningamanna stendur fyrir áhugaverðum viðburði laugardaginn 17. desember nk. kl. 18 í félagsheimili Harðar í Mosfellsbæ.

Ráðstefna um dómaramál

05.12.2011
Fréttir
Þriðjudaginn 6. desember verður haldin opin ráðstefna um dómaramál.  Ráðstefnan verður haldin í félagsheimili Fáks og hefst kl. 19:00 – 22:00.

Jólaball í Fáki!

05.12.2011
Fréttir
Endurvekja á skemmtilega jólahefð hjá félaginu og blása til jólatrésskemmtunar í Félagsheimili Fáks, sunnudaginn 18. desember kl. 14-16.

Arna Ýr Guðnadóttir „Bjartasta vonin“

05.12.2011
Fréttir
Á uppskeruhátíð Fáks er venja að heiðra ungan og efnilegan knapa úr röðum ungmenna og fær sá knapi að bera titilinn "Bjartasta vonin" næsta árið.

Fundargerð formannafundar

05.12.2011
Fréttir
Fundargerð formannafundar LH sem haldinn var þann 4. nóvember s.l. er nú aðgengileg hér á vefsíðu sambandsins.

Hinni Braga Knapi Fáks 2011

02.12.2011
Fréttir
Á uppskeruhátíð Fáks sl. helgi var Hinrik Bragason valinn knapi Fáks 2011 enda árið með eindæmum farsælt á keppnisbrautinni hjá kappanum.

Íþróttamaður Andvara 2011

30.11.2011
Fréttir
Á aðalfundi Andvara þann 29.nóvember var tilkynnt val íþróttamanns Andvara árið 2011.

Upprifjunanámskeið gæðingadómara 2012

30.11.2011
Fréttir
Ágætu gæðingadómarar. Upprifjunarnámskeið verður haldið í Háskólabíó laugardaginn 10.mars 2012 kl 9:30, nánari dagskrá auglýst síðar.