Fréttir: Júlí 2009

Vel heppnuðu Fjórðungsmóti 2009 á Vesturlandi lokið

05.07.2009
Fréttir
  Fjórðungsmóti 2009 á Vesturlandi er lokið og að sögn mótshaldara eru þeir ánægðir með mótahaldið sem einkenndist af drengilegri keppni og ekki spillti veðurblíðan fyrir.

Fjórðungsmótsfréttir

03.07.2009
Fréttir
Áhugasömum um Fjórðungsmót á Kaldármelum er bent á að leita allra upplýsinga á heimasíðun FM 2009 en þar eru fréttir og úrslit uppfærðar reglulega.  SMELLIÐ HÉR.

Keppni unglinga hafin á Kaldármelum

03.07.2009
Fréttir
Þriðji mótsdagur á Kaldármelum hófst í fallegu veðri með keppni unglinga í morgunsárið. Yfirlitssýning hryssna hefst eftir hádegi og að þeim dagskrálið  loknum kl. 16, fer fram hópreið hestamannafélaganna og formleg setnings mótsins.

OPIÐ - Félagsmót Freyfaxa 2009

03.07.2009
Fréttir
Hið stórskemmtilega félagsmót Freyfaxa 2009 verður haldið dagana 10. og 11. júlí næstkomandi. Mótið verður með léttu sniði þetta árið og miðast að því að þáttakendur og áhorfendur verði sem allra flestir.

Gáski frá Sveinsstöðum og Ólafur unnu B-úrslit B-flokks

03.07.2009
Fréttir
B úrslitum í B flokki gæðinga lauk rétt í þessu eftir hörkuspennandi keppni á milli tvíeykisins Gáska frá Sveinsstöðum og Ólafs Magnússonar annars vegar og Flygils frá Vestur-Leirárgörðum og Marteini Njálssyni hins vegar.

Máttur frá Torfunesi efstur í A-flokki

03.07.2009
Fréttir
Mikil stemning er að myndast í brekkunni á Kaldármelum og rétt í þessu lauk fordómum í A flokki. Máttur frá Torfunesi vermir fysta sætið með 8,62, Þóra frá Prestsbæ er í öðru sæti með 8,44 og Sólon frá Skáney hlaut einkunnina 8,40.

Kiljan frá Steinnesi efstur 5v. stóðhesta

03.07.2009
Fréttir
Rétt í þessu lauk fordómum í 5 vetra flokki og ber mönnum saman um að í þeim flokki sé að finna hvern glæsigripinn á fætur öðrum.

Skrifstofa LH lokuð

02.07.2009
Fréttir
Skrifstofa Landssambands hestamannafélaga verður lokuð eftir hádegi á morgun, föstudaginn 3.júlí, frá kl.12:00 vegna sumarleyfa starfsmanna.

Myndir af FM09

02.07.2009
Fréttir
Hægt er að skoða myndir frá forkeppni Fjórðungsmóts á myndasíðu Kolbrúnar Grétarsdóttur með því aðsmella hér.