Fréttir

Meistaramót Andvara

08.08.2012
Fréttir
Þá fer að styttast í eitt skemmtilegasta mót ársins Meistaramót Andvara 2012, einnig þekkt sem Metamót vegna fjölda meta sem eru ávallt slegin á mótinu. Mótið fer fram dagana 31. ágúst – 2. september.

NM: Góður árangur íslenska liðsins

07.08.2012
Fréttir
Norðurlandamótinu í hestaíþróttum lauk í Eskilstuna í Svíþjóð á sunnudaginn. Íslenska landsliðið stóð sig vel og uppskar fjögur gull, þrjú silfur og tvö brons.

Norðurlandamótið hófst í gær

03.08.2012
Fréttir
Norðurlandamótið 2012 hófst formlega í gær þó að keppni hafi hafist á miðvikudaginn.

Bein útsending frá Norðurlandamótinu í Svíþjóð

31.07.2012
Fréttir
Hægt verður að fylgjast með NM2012 í Svíþjóð í beinni útsendingu á netinu.

Melgerðismelar 2012 - stórmót

31.07.2012
Fréttir
Eins og undanfarin ár verður stórmót á Melgerðismelum þriðju helgina í ágúst, sem er núna 18. og 19. ágúst. Keppt verður í öllum flokkum gæðingakeppni, tölti og kappreiðar verða í öllum skeiðgreinum, brokki og stökki ef næg þátttaka fæst.

Stórmót Geysis 2012

30.07.2012
Fréttir
Stórmót Geysis er gæðingakeppni og verður haldið um verslunarmannahelgina 3-5 ágúst 2012.

Úrslit frá Íslandsmóti yngri flokka

30.07.2012
Fréttir
Glæsilegu Íslandsmóti yngri flokka, sem haldið var á Gaddstaðaflötum, lauk í gær.

Skrifstofan lokuð fyrir hádegi á mánudaginn

27.07.2012
Fréttir
Skrifstofa LH verður lokuð fyrir hádegi, mánudaginn 30. júlí.

Rásröð Íslandsmóts yngri flokka

23.07.2012
Fréttir
Hér koma ráslistar fyrir Íslandsmót yngri flokka sem fram fer um næstu helgi á Gaddstaðaflötum.