Fréttir: 2021

Norðurlandamót 2022 haldið í Álandseyjum

10.09.2021
Fréttir
Norðurlandamótið 2022 verður haldið í Mariehamn á Álandseyjum, dagana 9. til 14. ágúst. Það eru Finnar sem halda mótið í samstarfi við hestamannafélagið Álenskur í Álandseyjum.

Umsóknir um að halda Íslandsmótin 2022

09.09.2021
Fréttir
Stjórn LH óskar eftir umsóknum um að halda Íslandsmót fullorðinna og ungmenna 2022 og Íslandsmót barna og unglinga 2022.

Virtual Education Seminar of LH – Dr. Andrew McLean

07.09.2021
Fréttir
The third teacher on the virtual education seminar of LH.

Virtual Education Seminar with fantastic teachers!

03.09.2021
Fréttir
Education Committee of LH in Iceland hosts a virtual seminar this autumn, starting first Tuesday in October, for 5 Tuesdays in a row. Among the themes covered will be the locomotion of horses and speciality of Icelandic horse gaits and perception thereof, the mental aspect of sport horses, and practical experiences. The seminar is aimed towards...

Menntaráðstefna LH - Víkingur Gunnarsson

31.08.2021
Fréttir
Menntanefnd LH stendur fyrir rafrænni menntaráðstefnu í haust með heimsþekktum kennurum.

Þolkappreið þvert yfir Ísland

29.08.2021
Fréttir
Þolkappreið er einföld og auðskiljanleg íþrótt sem snýst um að ríða hesti ákveðna vegalengd á tíma og að hesturinn sé í góðu líkamlegu ástandi á endastöð. Þolkappreið er andleg þrautabraut fyrir sál og líkama. Knapar þurfa að vera vakandi yfir ástandi hestsins og hafa velferð hestsins ávallt að leiðarljósi.

Allra sterkustu aflýst

29.07.2021
Fréttir
Mótinu Allra sterkustu á Íslandi sem halda átti dagana 5.-7. ágúst hefur verið aflýst. Þetta er gert í ljósi þess að víðtækt smit hefur komið upp á meðal knapa og starfsfólks á hestatengdum viðburðum, rétt eins og í samfélaginu öllu.

Menntaráðstefna LH - Dr. Hilary Clayton

27.07.2021
Fréttir
Menntanefnd LH stendur fyrir rafrænni menntaráðstefnu í haust með heimsþekktum kennurum. Stefnt er að 5 kvöldum í október og byrjun nóvember á þessu ári og verður einn fyrirlesari í senn fyrstu 4 kvöldin, fimmta kvöldið verður svo samantekt og pallborðsumræður. Fyrsta dagsetning er 5.október og svo vikulega út þann mánuð. Hér er kynning á fyrsta kennara ráðstefnunnar.

Hertar sóttvarnarreglur í íþróttastarfi

24.07.2021
Fréttir
Hraðvaxandi fjölgun COVID-19 smita í samfélaginu undanfarna daga hefur nú haft þær afleiðingar að stjórnvöld hafa neyðst til að herða sóttvarnir og setja á ný takmarkanir á samkomur