Geggjað happdrætti á Þeir allra sterkustu

Happdrættið á Þeir allra sterkustu er með geggjuðum vinningum í ár.

  • Ferð með VitaSport á HM í Berlín
  • Elite – hnakkur frá Hrímni
  • Rúm frá Vogue fyrir heimilið
  • Vikupassi á LM2020
  • Bretti af undirburði frá Furuflís
  • Þrír reiðtímar hjá Hestvit
  • Tveir reiðtímar hjá Jakobi og Helgu Unu á Fákshólum

Knapar úr U21-landsliðshópi LH munu ganga um og selja happdrættismiða og þeir verða einnig til sölu í anddyri TM-reiðhallarinnar.

1 happdrættismiði = 1000 kr.
6 happdrættismiðar = 5000 kr.

Elite HrímnirVitaSportVoguefuruflísLM2020Hestvit